Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1959, Page 78

Andvari - 01.06.1959, Page 78
JTANNES PÉTURSSON: Um ljóðabækur ársins 195 8. Á síðasta ári bar óvenju mikið á nýjum Ijóðabókum, auk þess, sem rit komu ein- stök bindi í heildarritgáfum á verkum eldri ljóðskálda, svo sem Steingríms, Mattbíasar og Stephans G. Stephans- sonar, að ekki sé gengið fram hjá beildar- útgáfu á verkum Porsteins Erlingssonar í tilefni aldarafmælis hans. Utgáfu Menn- ingarsjóðs á Andvökum er nú lokið. Sá Þorkell Jóhannesson prófessor um hana. Var það að vonum mikið starf og vanda- samt. Er hin nýja útgáfa í 4 stórum bindum. Utgáfurnar á Matthíasi og Þor- steini eru á veguin Isafoldar, en Leiftur gefur út ljóð Steingríms. Eru þessar bækur smekklega úr garði gerðar. Ekki er til þess ætlazt, að farið sé orð- um unr skáldskap þessara látnu þjóð- skálda í þetta sinn, honum eru flestir bóklæsir íslendingar að meira eða minna leyti kunnir. Idér verður látið sitja við að geta nokkurra nýrra ljóðabóka. Ég hef kosið að gera hverri bók skil fyrir sig, og verður þeim raðað eftir stafrófsröð höfundanna, að Erlendum nútímaljóðum og fslenzkum IjóSum 1944—1953 frátöldum, þar er farið eftir heiti bókanna. Þar sem svo margar bækur eiga í hlut sem raun bcr vitni, er ekki hægt að gera hverri þeirra skil í löngu máli, né lengja hvern ritdóm með mörgum tilvitnunum, þótt nauðsyn beri til þess oft og tíðum, skoðunum til frekari stuðnings. En ég hef reynt að velja sýnishorn, sem varpa ljósi á einkenni eða vinnubrögð viðkom- andi skálds. Arnfríður jónatansdóttir: Þröskuldur hússins er þjöl (Heimskringla). Þetta er fyrsta bók skáldkonunnar. Ljóð hennar eru yfirleitt innhverfar túlkanir á eigin tilfinningalíli, allmisjöfn að gæð- um. Ljóðstíllinn er ekki áberandi snjall, þó er auðfundið, að skáldkonan hefur reynt að rækta tungutak sitt. Sem heildir eru ljóðin oft misheppnuð, en búa víða yfir skáldlegum tilþrifum. Tel ég, að Arnfríður valdi því ekki fyllilega að yrkja á táknmáli, án þess að missa þræð- ina úr höndum sér. Langar mig að taka það bessaleyfi að hnika til tveimur hend- ingum bókarinnar og segja: Koma læst Ijóð lyklinum hefur verið týnt í staðinn fyrir: Koma læstir dagar lyklinum liefur verið týnt. I3ykja mér kvæðin ekki rakna nægi- lega sundur, enda þótt lesin séu af alúð, rninna því, sum hver, á krossgátu, sem ekki gengur upp, því skýringarorðin eru röng. Nokkur ádeilukvæði eru innan um hin persónulegu kvæði skáldkonunnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.