Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 79

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 79
andvari UM LJÓÐABÆKUR ÁRSINS I95K 77 Elzt þeirra mun fremsta kvæði bókar- innar, Barn vildi byggja. Er það allhvöss heimsádeila, en nokkuð losaralega ort. Barn ávarpar veröldina: O veröld ég á ekkert vopn ég vil ekki berjast. En ég skyldi tína þér blóm af túni, meðan þau eru döggvot og glitra í morgunbirtunni ,,Nei farðu“ sagði veröldin. Veröldin kemur barninu í skilning um óréttlætið, sem berjast þurfi á móti, og endar kvæðið á þessa leið; barnið talar: Nú vil ég berjast, ó veröld — veröld! en gef þá barninu steina í hús. I bókinni ber þó lítið á baráttuhug >,barnsins“, ef frá er talið kvæðið Til Þingvalla, ort gegn hlutdeild íslands í Atlantshafsbandalaginu. Árwi G. Eylands: Gródur {ísafoldarprentsmiðja). Árni G. Eylands hefur fengizt allmikið yið skáldskap að undanförnu. I kvæðum sinum hvetur hann til starfs og dáða, stundum eru þau búskapar-heilræði til bænda, og sverja sig að því leyti í ætt við kveðskap Eggerts Ólafssonar. Árni er tengdur gróðri íslands og landslagi traust- Um böndum, ber í brjósti sterka þjóð- d'nisvitund, og störf og barátta genginna Eynslóða koma honum oft í hug. En kvæði hans búa ekki yfir miklu listrænu Sildi, orðfæri er sjaldnast frumlegt, og leiftrandi skáldskapar gætir ekki, en hugsun Árna er jákvæð, sem kallað er, °8 þeir, sem ekki eru mjög vandlátir um hstraen tök á yrkisefnum, munu vafa- laust njóta þessarar bókar. Hún ber nafn með rentu, þar er hvert kvæðið á fætur öðru um vor, gróðurfar og landnám í sveitum. Aftur og aftur kemur skáldið að því sarna og segir í þessu erindi úr kvæðinu Ltfsins vor: Flér við hlutum óskaland í arf, okkar bíður veglegt gæfustarf: bæta landið, búa niðjum grið, blessun anna um dali og fiskimið. Vorhugur aldamótakynslóðarinnar lifir því enn í skáldinu, og snertir hann vissu- lega streng í hverjum íslendingi. En lof- söngvar Árna mættu að ósekju vera ris- meiri. Björn Bragi: Dögg í grasi. Höfundurinn kvað vera kornungur, sextán eða sautján ára að aldri. Þetta er önnur bók hans. Þá fyrri, Hófatak, sem kom út 1956, hef ég ekki lesið, get þess vegna ekkert um það sagt, hvort Birni Braga hefur miðað áfram í yrkingum sínum eða ekki. Þessi bók geldur vita- skuld aldurs höfundarins, og þó held ég, að hann yrki ekkert verr en gengur og gerist um menn á hans aldri. Vel má vera, að þroskandi sé að gefa ljóð sín út svona fljótt, en lítið erindi eiga k\æði Björns Braga á prent frá öðrum sjónar- miðum. Hann yrkir um ástir og sorgir meira af afspurn en eigin reynd, eins og titt er á hans aldri, orðin verða því eins konar koparhlunkar, sem ekki standa undir myntsláttar-kostnaðinum: það ku kosta ellefu aura að slá eins- eyringinn nú til dags, hefur maður heyrt. Þessi orð má ekki misskilja. Birni Braga er vafalaust nauðsynlegt að yrkja þessi kvæði sér til þroska, en þau hefðu komið honum að jafnmiklu gagni, geymd niðri í kistuhandraða. Mér finnst ekki ólíklegt, að hér sé skáldefni á ferð, hugsi Björn meira um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.