Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1959, Síða 90

Andvari - 01.06.1959, Síða 90
88 IIANNES PÉTURSSON ANDVAHI í síðasta kafla bókarinnar eru beztu ljóðin, langar mig einkum að nefna Vísu og Dýr. Fyrra kvæðið bendir til þess, að Þorsteinn kunni þá list að stikla á stóru, án þess að missa þræðina úr höndum sér og geti ort á tilgerðarlausu máli: Ég er að bugsa um andvarann þegar liann þaut um þurra blásna mela; auðn, einstaka hæð og laut, andar á sveimi, raddir; gráir sandar, gamlar vörður, héla á steinum; stund var siðan þú kvaddir. í kvæðinu Dýr njóta sín frumleg efnis- tök og góð bygging. Megi Þorsteini tak- ast að halda áfram á þeirri braut, sem þessi kvæði marka, því skáldgáfa hans virðist njóta sín bezt, þegar um er að ræða nokkurt aðhald hefðbundins forms, sem þó er sveigt til fullkominnar hlýðni. STEFAN ZWEIG: Veröld sem yar Sjálfsœvisaga. Stefan Zweig er tvímælalaust snjallasti og víðkunnasti listamaður þeirrar bókmenntagreinar, sem mjög hefur kveðið að á síðari áratugum og náð mikl- um vinsældum: hinnar sálfræðilegu sagnaritunar í listrænum húningi. Slík sagnaritun er aðeins á skálda færi, enda var Stefan Zweig ágætt ljóðskáld, samdi nokkrar frábærar smásögur og eina langa skáldsögu, mikið listaverk. En þær bækur, sem halda munu nafni hans lengst á lofti, eru þó ævisögur hans. Af þeim má nefna bækurnar um Balzac, Erasmus frá Rotterdam, Fouché, Magellan, Maríu Stúart og Maríu Antoinette. Fjórar hinar síðast- nefndu hafa allar verið þýddar á íslenzku, enda hefur Stefan Zweig verið lesinn hér á landi framar flestum öndvegishöfundum þessarar aldar. Ágætast allra rita Zweigs er þó ef til vill sjálfsævisaga hans, Veröld sem var (Die Welt von gestern), sem nú kemur í íslenzkri Jiýðingu Þar er af mikilli snilld brugðið upp ógleymanlegum myndum úr sögu Evrópu í friði og stríði, allt frá síðustu áratugum 19. aldar og fram á daga heimsstyrjaldar- innar síðari. í bókinni lýsir höfundur af frábærri skarpskyggni og næmleik ýmsum fremstu skáldum og andans mönnum sinnar kynslóðar, er hann hafði af meiri og minni kynni. Eru í Jieim hópi Hugo von Hofmannsthal, Rainer Maria Rilke, Gerhart Hauptmann, Theodor Flerzl, Sigmund Freud, Romain Rolland, Émile Verhaeren, Auguste Rodin. Maxim Gorki, Ricliard Strauss, Bernard Shaw, H. G. Wells, James Joyce og ýmsir fleiri. Bókin er tvímæla- laust í röð ágætustu minningarrita, sem samin hafa verið á Jiessari öld. Ilalldór J. Jónsson og Ingólfur Pálmason hafa íslenzkað hókina og leyst Jiað torvelda verk vel af hendi. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. V______________________________________________________________________ J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.