Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1959, Síða 101

Andvari - 01.06.1959, Síða 101
ANDVAIU STULKAN VII) ROKKINN 99 þær væru skildar að skiptum. Eftir gift- ingu Stefaníu hófu þær þó bréfaskipti að nýju, og loks báru duttlungafullir straumar örlaganna gömlu konuna suður á land í nágrenni við Hraungerði. Stefanía hefur án efa farið til fundar við gömlu konuna, sem bæði hafði verið henni ströng og agasöm og rausnarleg og umhyggjusöm fóstra. Þegar til lengdar lét, undi Björg sér ekki á Kiðjabergi, og eftir tvö ár flutti hún sig að Hraungerði til Stefaníu. Þar lét hún byggja sér ofur- litla stofu norður af baðstofu, og þar sat hún á friÖstóli hin síðustu æviár sín. Þegar æviþráðurinn var til loka spunn- inn, var hún borin til hinztu hvíldar í kirkjugarðinum í Hraungerði — þessi stórráða kona, sem sjálf hafði farið á mis við þá ást, er hún þráði ung, en vildi þó í clli sinni ráða ástum annarra. Þegar farið var að hyggja að því, sem hún lét eftir sig, kom í ljós, að hún hafði látið gera erfðaskrá sína, áður en hún fór frá Húsavík, og ánafnað börn- um Lúðvíks Schous og Bjargar Bene- diktsdóttur, Emil og Björgu, mikinn hluta eigna sinna. Nokkurn hluta hafði hún einnig ætlað dóttur Vilhjálms Odd- sens, bróður þeirra Gunnþórunnar á Hofi og sýslumannsfrúarinnar á KiÖja- bergi, en hann bjó í Vopnafirði og hafði att að fyrri konu alnöfnu hennar og frænku frá Krossavík. Þessa telpu hafði iijörg tekið upp á sína arma, en Jtún turdaðist á undan gömlu konunni, svo að allur arfur eftir ltana féll þeim Emil og Bjiirgu Schou í skaut. Hrein eign gömlu Itonunnar, er hún féll frá, reyndist nær liálft níunda þúsund króna, og var það mikið fé í þá daga. Og ekki ltafði hún ætlað fjármunum sínum að fara í súg- inn, því að meginhlutinn var bundinn í óuppsegjanlegum ríkislánum. Einnig komu í leitirnar fáein lilutabréf í Verzl- unarfélaginu í Reykjavík. Utför gömlu líonunnar var hin virðu- legasta, enda kostaði hún 202 krónur, en fimm hundruð krónum var varið til þess að búa um leiÖi liennar og fóstur- dóttur hennar í Reykjavík og girða þau járngrindum. Björg Guttormsdóttir var komin undir græna torfu eftir langa vegferð, sem liófst á morgni aldarinnar á prestssetrinu á bökkum Hofsár. Auður hennar tvístr- aðist fyrir vindum og veðrum nýs tíma, þótt bundinn væri í óuppsegjanlegum skuldabréfum, og báðir erfingjar hennar bárust í fjarlægt land, án þess að þeirra sjáist nein spor, heima eða erlendis. En í Hraungerði þeytti prestsmaddaman rokkinn sinn, á meðan ný kynslóð reis á legg og nýjar ástir kviknuðu, og ný saga gerðist. (Helztu heimildir: Lbs. 2413—-2414 4to, prestsþjónustubækur og sóknarmannatöl Húsa- víkur, Hofs í Vopnafirði, Kirkjubæjar í Hróarstungu, Hvanneyrar í Siglufirði, Eydala, Vallaness, Dvergasteins, Breiðabólstaðar í Fljótshlíð, Klausturhóla og Hraungerðis, skipta- bók Arnessýslu, Annáll nítjándu aldar, Is- lenzkar æviskrár, Skrifarinn á Stapa, íslenzkt mannlíf). 'A Rit Pálma Hannessonar Frá óbyggðum — Landið okkar — Mannraunir _______ MENNINGARSJÓÐUR ______________,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.