Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1959, Síða 110

Andvari - 01.06.1959, Síða 110
108 GEORG BRÖNDSTED ANDVARI gildi. Þessir þingstaðir komu í stað hinna fornensku moats, t. d. Fingay Hill í N. Riding, sem enn sjást leifar af hjá bæn- um Osmotherley, enn fremur Thingwall, sem nú er týnt, en var áður þingstaður hinnar öflugu norrænu byggðar í Esk- dale, sömuleiðis i N. R. Þessi þrjú nöfn: Riding, Wapentake og Thingwall (Þing- völlur), bera vitni ótvíræðum land- stjórnarhæfileikum Norðurlandabua. Ornefni þau, sem nú tíðkast í E. Riding, skiptast eftir hlutfallinu 4 á móti 3 Englum í vil. Mikill fjöldi hauga ber vitni um, að Englar hafi snemma setzt þar að. Landið er mjög frjósamt, og þó að innri hluti þess, ásarnir tlic Wolds (wa:dz), sé nokkru síðri, er það samt frjósamasti hluti Yorkshires og laðaði til sín hæði Engla og víkinga, og voru það einkurn danskir víkingar frá tímum Hálf- danar, sem settust hér að og námu land. Þetta er sá hluti Danalaga, sem her mestar menjar um dönsk áhrif, ásamt Lineoln, landinu handan við Humber. E. Riding skiptist í 6 Wapentakes, og eru tvö þeirra þrískipt. Tvö þessara 6 bera dönsk nöfn: Holderness, austast, af fd. hold, höldur, höfðingi, sem næstur gekk jarli að tign — nafnið kemur einnig fyrir í Holdnæs, fyrir sunnan Flens- borgarfjörð, -— og Buckrose, norðvestan til, 1180 Buccros af fn. Bukki, landa- rnerki hans + cross. Það sýnir greini- lega styrkleikahlutfallið í E. Riding, að sérensku endinguna —- worth : gerði, vangur, sem aðeins kemur fyrir á einum stað í N. R., vantar alveg hér i E. R. Það er einhver algengasti nafnsliður í hinum engilsaxnesku hlutum Englands. Önnur cnn Ijósari sönnun eru hin 78 torp, sem cru á víð og dreif um allt E. Riding; hinn nafnsliðurinn, sem er sérdanskur, -hy, kemur fyrir í 43 þorpum (landsbyer), cn endingin tun, sem oftast nær er anglísk, kernur aðeins fyrir í 17 nöfnum. Norsk nöfn eru fá og dreifð. Brot úr norrænum sérnöfnum, einkum dönskum, sem orðið hafa hlutar staða- nafna, eru mýmörg, eða nánar til tekið 121, en samsvarandi anglísk nafnbrot 91, hlutföllin eru þannig 4 dönsk á móti 3 anglískum. Flest nöfnin eru okkur óþekkt. Nefna má: Ólafr í Anlaby, anglo norræn mynd Anlaf. Áskell í Asselby, á dönsku Eskil. Björg (Ingibjörg) í Burythorpe. Björn í Barmston. Brandr í Brans Dale. Fleinn í Flamborough. Gunnhildr í Gunby. Ingúlfr í Inglepool. Kári — á dönslm Káre — í Caythorpe. Náttfari í Nafferton. Snorri í Sneerholmcs. Þorkell í Thirtlehy. Tóvi í Towthorpe. Viðfari i Weaverthorpe. Englendingar hafa sjálfir áætlað fjölda danskra örnefna í Danalögum um 2000, en mikinn hluta þeirra er að finna í E. Riding og N. Riding. Þar við bætast nöfn á ökrum og engjum, sem að sögn Kristians Halds skipta tugurn þúsunda. Frá Iíolderness Wapentake má nefna: Holmton (umpten), af hólmr: engi, akur meðfram strönd (enn þá til á íslandi), frekar en hin venjulega merking ár- bakki. Elztu myndirnar hcra keinr af danska orðinu hulm. Langthorpe: sbr. Lamdrup á Fjóni. Ganstead: (gansticd), n. Gangsted, fn. gangstaðr: fundarstaður, þar sem deilur eru útkljáðar með hólmgöngu; sbr. Wetwang i Buckrose, fn. vettvangr. Á íslandi var hólmgöngustaðurinn hreyti- lcgur, en hér fastákveðinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.