Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1990, Page 7

Andvari - 01.01.1990, Page 7
HJÁLMAR H. RAGNARSSON Jón Leifs Inngangur Saga íslenskrar tónlistar hefur ekki enn verið skráð nema í helstu atrið- um og sáralitlar rannsóknir hafa verið gerðar á íslenskum tónskáld- skap og þeim jarðvegi sem hann er sprottinn úr. Fyrir bragðið eru ís- lendingar yfirleitt afar fáfróðir um þennan mikilvæga þátt menningar sinnar, og þarf því engan að undra þó að nýsköpun tónlistar mæti eins miklu tómlæti hér á landi og raun ber vitni. Petta þekkingarleysi er sér- staklega kaldhæðnislegt fyrir þá sök, að á undanförnum áratugum hef- ur á íslandi ríkt mikil gróska á ýmsum öðrum sviðum tónlistar og stjórnvöld hafa eytt töluverðum fjármunum til eflingar kunnáttu landsmanna í tónlist. Ef einhver breyting á að verða í þessu efni, þarf að gera stórátak í rannsóknum á íslenskri tónlist og í dreifingu hennar til almennings í landinu, en það verður ekki gert nema því aðeins að tónlistarfólk og opinber stjórnvöld og menningarstofnanir stilli strengi sína saman. Þar til eitthvað slíkt gerist má búast við því, að íslensk tón- sköpun verði landsmönnum áfram lítt kunn og að afreksverk genginna kynslóða á sviði tónlistar nýtist ekki sem aflvaki nýrrar og enn frjórri sköpunar. Jón Leifs er fyrst og fremst kunnur á meðal íslensku þjóðarinnar fyr- ir störf sín að félagsmálum listamanna, enda var hann hér brautryðj- andi á því sviði. íslendingar hafa hins vegar forsmáð tónsmíðar hans og telst það til undantekninga ef verk hans heyrast á opinberum vett- vangi. Mörg tónverka Jóns hafa aldrei verið flutt og önnur aðeins einu sinni eða tvisvar. Ástæður þessa eru eflaust ýmsar en líklega kemur helst tvennt til. Það má ætla, að tónsmíðar Jóns hafi goldið fyrir það hversu umdeild persóna hann varð fyrir störf sín að félagsmálum listamanna, en vegna smæðar samfélagsins hafa íslendingar oft átt erfitt með að greina á milli persónunnar, sem vinnur verkin, og verkanna sjálfra. Pá er ljóst,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.