Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1990, Side 34

Andvari - 01.01.1990, Side 34
32 HJÁLMAR H. RAGNARSSON ANDVARI blési lét hann ekki bilbug á sér finna. Þá hafa margir samtíðarmanna hans vitnað um, að á góðum stundum hafi hann verið allra manna skemmtilegastur og hafi þá augu hans tindrað af glettni og fjöri. Hann var ákafamaður til orðs og æðis og hið innra fullur óþreyju. Pegar hann, sextugur að aldri, var spurður um hvort honum hefði liðið vel á íslandi svaraði hann: Nei, ekki get ég sagt það. En samt vil ég hvergi annars staðar búa. Mér leið vel nokkra daga á Þingvöllum, þegar ég var barn með föður mínum. Ég hef aldrei haft frið hér síðan.441 Áföllin í einkalífinu voru Jóni þungbær og hafa þau eflaust dregið hann stundum fram á barm örvæntingar. Lífsorka hans var þó meiri en svo, að hann léti bugast. Hann hélt ótrauður áfram baráttunni fyrir hugsjónum sínum og í tónsköpuninni átti hann farveg fyrir þær ólíku kenndir sem börðust innra með honum. Gæfan brosti við Jóni á ný þegar hann, haustið 1955, kynntist Þor- björgu Jóhannsdóttur Möller (f. 20. ágúst 1919). Þau felldu hugi sam- an og þann 15. júlí 1956 voru þau vígð saman í hjónaband í Dómkirkj- unni. Þau bjuggu sér fyrst heimili að Hólatorgi 2 í Reykjavík, en í október 1957 fluttu þau í lítið einbýlishús að Freyjugötu 3. Foreldrar Þorbjargar voru þau Jóhann Möller og Þorbjörg Pálmadóttir. Á milli Þorbjargar og Jóns skapaðist náið og innilegt samband sem stóð með- an bæði lifðu. Þorbjörg var Jóni stoð og stytta í störfum hans og hún skildi þá köllun til tónsköpunar, sem fylgt hafði honum frá því að hann var unglingur í foreldrahúsum. Þau eignuðust einn son, Leif, sem fæddist 5. apríl 1957. XVI Fyrsta stóra tónverkið, sem Jón Leifs lauk við eftir að hann kom heim sumarið 1945, var hljómkviðan Baldr op. 34. Þetta mikla verk, sem tekur á aðra klukkustund í flutningi, er tóndrama í tveimur þáttum, og er aðalinntak þess viðureign þeirra Baldurs og Loka, baráttan á milli hins góða og hins illa. Hreyfingar og dans fléttast saman við tónlistina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.