Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1990, Síða 37

Andvari - 01.01.1990, Síða 37
ANDVARI JÓN LEIFS 35 veruleg áhrif á tónskáldskap annarra manna. Jón fór einförum í tón- skáldskap sínum og hann forðaðist áhrif annarra tónskálda: Fyrsta og seinasta markið við alla mína tónsmíðavinnu er svo að vera sannur og ég sjálfur, - að láta ekki framandi áhrif annarra komast að, enga tilgerð, ekki neyðarúrræði kunnáttunnar og stílsins, . . .45) Þótt Jón forðaðist að verða fyrir tónlistarlegum áhrifum frá samtíð- armönnum sínum gerði hann sér ljóst, að hann þyrfti grunn til að standa á. Þann grunn fann hann í þeirri menningu sem hann dáði mest, fornmenningu íslendinga. Jón trúði á endurnýjunarkraft íslensku þjóðlaganna og hann reyndi að vinna nýja tónlist úr tvísöngnum og rímnalögunum. Þessi trú hans efldist með hverju árinu, sem hann dvaldi í Þýskalandi, og var svo komið, þegar hann sneri aftur til íslands í stríðslok, að allur stíll hans og tónsmíðaaðferðir voru komnar í lítt hagganlegar skorður, sem mót- uðust af skilningi hans á eigindum íslensku þjóðlaganna. Mörg stærri verka Jóns eru tóndrápur sem flokka má undir svo- nefnda hermitónlist, en einkenni slíkrar tónlistar er að hún tónsetur ákveðið efni (s.s. sögulegan atburð, persónu, náttúrufyrirbæri, mynd eða ljóð) sem liggur utan sviðs tónlistar. Um form tónsmíða sinna segir Jón sjálfur: Fyrst verður til hjá mér nokkurskonar áætlun um tónverkið, sem ég vil skapa, - ekki svo mjög áætlun í tónum eða hljómum, heldur um það sálarástand og þá sálrænu spennu, - útrás eða fróun, sem verkið á að birta. Að vísu blandast hljómar og tónar og hrynjandi inn í þessa áætlun, en slíkt er ekki neitt aðalat- riði, og þessir tónar og hljómar þurfa mjög að síast og endurskoðast, ef þeir eiga eftir að magnast og þroskast í þá æðri tilveru að geta þjónað hinu listræna takmarki verksins, - innihaldinu, eins og menn ef til vill gætu nefnt það. í fyrsta lagi er mín grundvallar regla sú að láta hina sálrænu spennu ráða forminu og ég reyni að sameina öll hugsanleg ráð til að láta „innihaldið“ birtast sem greinilegast og á sem allra áhrifamestan hátt, - en með „innihaldi“ á ég hér við sálarástandið, stefnuna og þróun hennar - útrásina.461 Mörgum kann að finnast, að tónlist Jóns Leifs sé oft á tíðum ofurein- föld og jafnvel barnsleg, eða að hún sé nöpur og stíf, þungleg og stund- um harkaleg, og að mikið skorti á úrvinnslu tónefnisins. Þá hefur heyrst, að formhugsun hans hafi ekki verið nógu skýr og að hinn kald- hamraði stíll hans hafi verið of einstrengingslegur. Eflaust má finna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.