Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1990, Page 38

Andvari - 01.01.1990, Page 38
36 HJÁLMAR H. RAGNARSSON ANDVARI flestum þessum aðfinnslum stað, en nánari kynni af tónlist Jóns leiða samt sem áður í ljós, að hann var kunnáttumaður á innri lögmál tónlist- arinnar og að flestar tónsmíðar hans búa yfir frumlegri tónhugsun, - tónhugsun sem sker sig úr og aldrei verður gráma meðalmennskukófs- ins að bráð. Jón fór ekki troðnar slóðir ogfyrir það má tónlist hans ekki gjalda. í bráðskemmtilegu viðtali við Matthías Johannessen frá árinu 1959 segir Jón: Músíkin er lífsorka. Ég hefi notað hana í verkum mínum. Þess vegna eru þau hranaleg og brútal stundum. Kannski það sé til að vega á móti viðkvæmninni? -ég veit ekki? 47) Þessi ummæli endurspegla baráttumanninn og hugsjónamanninn Jón Leifs, keikan og hnarreistan, í leit sinni að sannleikskjarnanum, - sannleikanum í lífinu. Fyrir honum var lygin versti óvinurinn, eða eins og hann sagði sjálfur: „Lygin er einskis virði í listinni eins og í ástinni, - hversu mikil sniðugheit og reynsla eða kunnátta, sem kann að fylgja.“48) Jón leit á líf mannsins hér á jörðu sem baráttu, og í hans huga var takmark allrar sannrar listar það „að gefa mönnum þrek til að þola raunir lífsins - gera menn sterkari.“49) Þessi ummæli Jóns lýsa karl- mennsku, þeirri sömu karlmennsku sem einkennir tónlist hans og sem gerði honum kleift að standa af sér þær raunir sem hann varð fyrir á lífsleið sinni. An baráttuviljans og án þeirrar auðmýktar, sem hannbar fyrir hinum æðri lögmálum listar sinnar, hefði Jón aldrei fyllt það stóra hlutverk, sem hann ungur að árum ætlaði sér í þessum heimi. Síðast en ekki síst var hann sannur í list sinni og hann bar gæfu til þess að lúta sjálfur þeim innri röddum listamannsins, sem eru uppspretta köllunar hans og hugsjóna. Nú er það verk okkar íslendinga að sanna, að við höfum verið þess verðir að hafa átt listamann eins og Jón Leifs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.