Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1990, Page 53

Andvari - 01.01.1990, Page 53
andvari Or kynjaheimi saonaskálds 51 in nógu háu verði, þá eru miklar líkur á að hún rætist. Þetta gerir hana hættu- lega. Það kemur nefnilega ekki í ljós fyrr en eftir á hvort hún er samboðin eiganda sínum - hvort hún verði honum til blessunar eða bölvunar. Sumir hafa nefnt það við mig að þeim þyki ég afkastamikill, en ég svara því á móti, að það hefði verið meira þrekvirki af mér að skrifa ekki en að gera það.“ Guðmundur Daníelsson var vissulega mistækur höfundur eins og oft er vikið að. Við höfum séð hér dæmi þess hvernig stíll hans gat hlaupið út und- an sér, jafnvel í þeim verkum sem best tókust í heild. t*etta stafaði af því að hann ætlaði sögum sínum stundum meiri og dýpri táknræna merkingu en sögugerðin sjálf reis undir. Dæmi um bók sem sýnir í senn veilur Guðmund- ar og styrk er Bróðir minn Húni. Þar tók hann nokkrar prýðisgóðar og vel sagðar smásögur af æskureynslu drengs sem hann hafði áður birt (Vígsla, Pytturinn botnlausi, Tapað stríð, Drengur á fjalli) og setti inn í nýtt sam- hengi sem þeim hæfði ekki. Áþekkur tvístringur kemur fram í gerð sumra annarra sagna hans, einkum frá seinni árum. - Meira er þó vert um þá lifandi frásagnarlist sem finna má í öllum bókum höfundarins, frá því að hann hófst handa með tilþrifum ungur maður til þess er hann féll aldraður frá nánast með penna í hönd. Alls staðar heyrum við auðkennilega rödd sögumannsins sem sækir fabúlur sínar í djúpan brunn eigin ímyndunar eða umhverfis, sögu og sjálfsreynslu. Allt verður honum að frásagnarefni. Það er ekki vafa bundið að bestu verk Guðmundar munu standa af sér tískusveiflur bók- menntanna eins og hann sjálfur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.