Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1990, Síða 108

Andvari - 01.01.1990, Síða 108
ANDRÉS BJÖRNSSON Skapferli Gríms Thomsens Nokkrar bendingar og vitnisburðir Frá háskólaárum Gríms Thomsens er nokkrar upplýsingar að finna um vist hans, þessa unga íslenska stúdents á Garði og í Stúdentafélaginu, og eru þær nokkuð á eina lund. í bókinni Regensen gennem Hundrede Aar segir höfundurinn Knud Fabricius (bls. 152 - 153 ): „...Mjög ólík urðu örlög annars íslendings, Gríms Thomsens, sem bjó á Garði kringum 1840, nokkrum árum síðar en hinn mikli landi hans Jón Sig- urðsson. Þó að hann gæti sér ekki slíka frægð sem Jón, náði hann því að verða hvorttveggja, doktor að nafnbót og deildarstjóri í utanríkisráðuneyt- inu, og auk þess hafði hann á Garðsvísu sér til ágætis að hafa tekið mikinn þátt í lífinu þar innan veggja, einkanlega á skandinavískum samkomum. En engum sem kynntist þessunr stórglæsilega og lýtalausa sendiráðunauti á seinni árum hans hefði til hugar komið að annálar frá æskudögum hans á Garði bæru vott um stirfið og ástríðufullt skaplyndi, þannig að sambýlismaður hans sagði upp vistinni með honum vegna órósemi hans, þjónn hans kærði hann fyrir að greiða sér ekki laun, og að lokum var honum meinaður aðgangur að lestrarsalnum af því að hann hafði látið hendur skipta í orðasennu við annan Garðbúa. Hversu ólíkur sem Grímur Thomsen kann að hafa verið mörgum löndum sínum á ytra borði, hafði hann tvímælalaust til að bera skapgerðareinkenni sem greindu hann frá venjulegum dönskum Garðstúdentum.“ í dagbókum Garðprófasts greinir frá árekstrum Gríms við sambýlismenn hans á Garði, og er ekki miklu við að bæta það sem Fabricius telur upp. Klöguefnin voru þau að Grími hætti við að sofna frá ljósinu, en það var brot á reglum, er sambýlingum hans, sem lengst af voru Danir, bar að kæra til Garðprófasts; einnig kváðu þeir Grím hrakyrða sig og hóta ef að var fundið. Pá var kvartað yfir að Grímur væri ókyrr og síraulandi. Þetta er vert að at- huga nánar. Hvað skyldi Grímur hafa raulað yfir dönskum félaga sínum á Garði sem skar hann svo í eyrun? Það skyldu þó ekki hafa verið rímna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.