Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1990, Side 135

Andvari - 01.01.1990, Side 135
DAVÍÐ ERLINGSSON Við hvað leitumst við? Tvö greinarkorn um viðhorf, annars vegar í íslenzku Ijóði, hins vegar í útlendri bókaumsögn Böl og bjartsýni Sigfúsar Daðasonar 1. Lestur Sigfús Daðason skáld ræðir í Ijóði um bjartsýni með viðhorfi þess sem veit, að veröldin er ekki reist á rökum; trúir því ekki sem hann fær ekki vitað, að veröldin hljóti að vera reist á rökum. Af því leiðir varúð við bjartsýni, við þessar aðstæður er hún heimska. Annað mál er, hvort varúð við bjartsýni er sama sem bölsýni. Sú glöggskyggni að gera sér grein fyrir því, að veröldin sé ekki reist á rökum (eða verði ekki séð að vera það nema gegnum sjónhimnu trúar á eitthvað sem ekki sést né skilst) leiðir til þess að ekki blasir við nema ekkert, og það er manni óþolandi. Pað er böl, því að það er kvöl; svo hefur löngum reynzt. Skáldið mælir: Bjartsýnin vefst núfyrir mér eins og bögglað roð eins og skorpið og skrœlnað roð á síðkvöldum og snemma nætur... Alltjent megum við vita: að bjartsýnisafglaparnir eru vorkunnar verðir, og þó afglapar séufá þeir sjálfir að súpa seyðið afóvizku sinni; blindan stoðar þá aðeins um sinn, árátta sjálfsblekkingarinnar býr þeim eyðilegan nœturstað. Pví að ótíðindin skella á þeim að lokum, ótíðindin sem endanleg niðurstaða: slys og ósigur, svívirðan, auðmýkingin og hneykslið mikla. Ritkorn þessi urðu ekki til til þess að verða samferða, en höfundur þeirra hyggur að ef ein- hverjum hugulum lesanda fari líkt og sér að standa spyrjandi: hví stritast menn og berjast við hugsun og við ritverk um veröld sína og sig í henni, þá kunni þeim lesanda líka að þykja vel ícirið, að þessir tveir lestrar - og lestrar verða samkvæmt eðli sínu að eins konar ófullkomnu samtali - fái að eiga samleið, því að samur er vandinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.