Andvari - 01.01.1990, Síða 148
Útgáfubækur Bókaútgáfu Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins 1990
VATNS ER ÞÖRF, eftir Sigurjón Rist, vatnamælingamann. Um vatna-
far íslands, ár og vötn í einstökum landshlutum, vatnamælingar,
vatnsnytjar o.fl. Fjöldi litmynda og korta.
HAFRANNSÓKNIR VIÐ ÍSLAND. Síðara bindi. Frá 1937 til okkar
daga, eftir Jón Jónsson, fyrrv. forstjóra Hafrannsóknarstofnunar.
Fjöldi mynda og korta.
MJÓFIRÐINGASÖGUR. Þriðji hluti, eftir Vilhjálm Hjálmarsson,
fyrrv. ráðherra. Fjöldi mynda.
STEFÁN FRÁ HVÍTADAL OG NOREGUR, eftir dr. Ivar Orgland, í
þýðingu Steindórs Steindórssonar, fyrrv. skólameistara.
KÍMNI OG SKOP í NÝJA TESTAMENTINU, eftir dr. Jakob Jóns-
son. íslensk þýðing höfundar á doktorsritgerð, saminni á ensku.
HEIMUR HÁVAMÁLA. íslensk ritskýring 4. bindi, eftir dr. Hermann
Pálsson, prófessor í Edinborg.
LJÓÐ OG LAUST MÁL eftir Huldu, í útgáfu Guðrúnar Bjartmars-
dóttur og Ragnhildar Richter (íslensk rit IX.).
SIÐASKIPTIN. Annaðbindi,eftirWillDurant. Sagaevrópskrarmenn-
ingar frá Wyclif til Kalvíns 1300-1564, í þýðingu Björns Jónssonar,
skólastjóra.
PÖGNIN ER EINS OG ÞANINN STRENGUR. Þróun og samfella í
skáldskap Snorra Hjartarsonar, eftir Pál Valsson (Studia Islandica
48.).
KJÖT. Leikrit eftir Ólaf Hauk Símonarson (íslensk leikrit 4.).
RAFTÆKNIORÐASAFN III. Vinnsla, flutningur og dreifing raforku.
Unnið af Orðanefnd rafmagnsverkfræðinga.
TRYGGVI GUNNARSSON. Fjórða bindi (lokabindi). Ævisaga, eftir
Bergstein Jónsson, dósent.
Ársrítin:
ANDVARI 1990. 115. árgangur. Ritstjóri: Gunnar Stefánsson. Aðal-
greinin er æviþáttur um Jón Leifs, tónskáld, eftir Hjálmar H. Ragn-
arsson, tónskáld.
ALMANAK HINS ÍSLENSKA ÞJÓÐVINAFÉLAGS 1991 með Ár-
bók íslands 1989, eftir Heimi Þorleifsson, menntaskólakennara.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins