Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Síða 68

Andvari - 01.01.1997, Síða 68
66 SKÚLI PÁLSSON ANDVARI hann kynnti sér heimspeki upp úr 1920 en margir þeirra eru að mestu gleymdir núna. Auk þess eru heimspekibækur Brynjólfs oft myrkar vegna þess að sjálfar kenningarnar eru á köflum óljósar. Það má gagnrýna hann fyrir að vera nokkuð hirðulaus um hugtakanotkun. Stundum notar hann fræðileg orð, og stundum býr hann til ný orð, án þess að skilgreina þau. Hann ætlaði sér aldrei að setja fram endanlegt kerfi kenninga og telur sig ekki hafa fundið sannleikann um viðfangsefni sín, hann er aðeins að leita sannleikans. Þessvegna er erfitt að festa hendur á ákveðnum atriðum í heimspeki hans og segja: þetta er kenning Brynjólfs. Loks er að geta þess að Brynjólfur færist ákaflega mikið í fang, hann vill móta nýja heimsskoð- un, hann er að leita að kenningu sem nær yfir allan heiminn og allt sem í honum er. Sá sem ætlar sér slíkt kemst ekki hjá því að nota orð í annarri merkingu en við erum vön. Stundum talar hann um að ekki séu til orð til að segja það sem honum liggur helst á hjarta, jafnvel að það sé einhvers- konar innsýn sem ekki sé hægt að tjá með orðum. Þarna er hann kominn að „mörkum mannlegrar þekkingar“. Tilbrigði og stef í heimspeki Brynjólfs Þótt bækurnar komi víða við eru ákveðin grundvallaratriði aldrei langt undan. Sífellt er á ferðinni spurning sem má orða á þessa leið: Hvernig er maður, sem lifir takmarkaða ævi og hefur takmarkaða hugsun, staddur í heimi sem er óendanlegur? Þessi spurning er eins og stef sem kemur fram í margvíslegum tilbrigðum í öllum bókunum. Tilbrigðin má flokka í þekk- ingarfræði, frumspeki, siðfræði og jafnvel rökfræði. í fyrstu bókunum veltir hann fyrir sér hvort tilvera mannsins geti verið meira en blossi í eilífðar- myrkri og hér reynir hann að færa rök fyrir því að til sé einhverskonar framhaldslíf. í þekkingarfræði veltir hann fyrir sér hvort þekking mannsins sé aðeins túlkun, og í besta falli nytsamlegt tæki, eða hvort maðurinn eigi kost á sannri þekkingu. í siðfræði veltir hann fyrir sér hvort eitthvað hafi endanlegt gildi. Spurningar af þessu tagi vakna í ákveðnu samhengi og innan ákveðinnar heimsmyndar. Þær koma upp þegar við sjáum fyrir okkur hugsun mannsins aðskilda frá heiminum og af allt öðru tagi en heiminn. Einn helsti áhrifa- maðurinn í að koma á þessari heimsmynd var franski heimspekingurinn Descartes. Til hægðarauka getum við sagt að hér sé á ferðinni skipting sem má kenna við anda og efni. Samkvæmt kenningu Descartes er maðurinn fyrst og fremst hugsandi vera. Maðurinn lifir í hugarheimi sínum og það eina sem hann hefur milliliðalausan aðgang að eru hugmyndir. Fyrir utan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.