Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Síða 141

Andvari - 01.01.1997, Síða 141
HARALDUR BESSASON Innangarðs og utan Um veraldarinnar lausung1 Um Júpiter höfuðguð Rómverja segir svo í gamalli bók um goðafræði: „Hann er himins faðir og himins drottinn; af hans völdum eru allir loftvið- burðir, þrumur og eldingar, stormur og hagl; frá honum kemur ljós og birta himinsins. Hann heldur rammlega á þrumufleininum í hægri hendi og slöngvir honum yfir jörðina; þann stað, er hann hittir með honum, hefir hann kosið í helgi sína. Þessi voldugi konungur, sem ríkir í upphimninum, var yfirdrottnari alls heimsins bæði guða og manna.“ Lýsing þessi skýrir með öðru þá staðhæfingu Rómverja, „að það sem leyfist Júpiter leyfist ekki nautinu.“ Júpiter var hliðstæða Seifs hins gríska en um hann segir svo í áðurnefndri bók: „Börn þeirra Seifs og Heru eru Ares, Hefestos og Hebe, en þar að auki átti hann marga sonu og dætur með öðrum gyðjum og dauð- legum konum.“ Þessi ívitnun kveikir óneitanlega þá hugmynd að Seifi hafi leyfst fleira en tíðkanlegt er í mannanna ríki. Eiginkona hans Hera var jafnframt systir hans, og fór hjúskapur þeirra leynt í nokkrar aldir. Má og bæta hér við frægri sögn um Evrópu, sem var dóttir Fönix þess sem fékk konungdóm í Föníkalandi. Seifur felldi girndarhug til konungsdóttur, brá sér í griðungslíki og synti með hana á bakinu frá Föníkalandi til Kríteyjar. Ættartölur Seifs eru með hreinum ólíkindum og til þess fallnar að vekja heiðvirðu fólki óhugnað, enda í föðurætt hans þrír eða fleiri hundraðhendir risar og vekur þá einnig nokkra athygli að Kronos faðir Seifs bjó naumast „bagga sína“ sem venjulegur fjölskyldufaðir, heldur gleypti hann flest sinna eigin barna til að koma í veg fyrir að þau gætu hrundið honum frá völdum. Sjálfur Seifur slapp þó naumlega við dapurlega vist sem honum hafði verið búin í föðurgarði.2 Ráða má af þessum smábrotum úr rómverskri og grískri goðafræði að öðrum þræði áttu máttarvöldin rætur að rekja til óbeislaðrar náttúru. Einn- ig báru goðmögn svipmót af mannfólkinu sem einatt reynir að skynja og skýra náttúruöflin og hafa af þeim gagn og liðsemd með því að fella þau í lifandi mannsmynd. Er þess vegna ekki við öðru að búast en að þetta sama fólk leitist við að fá goðheimi bæði lög og reglur sem samræmist að nokkru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.