Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 64
62
SIGRÍÐUR TH. ERLENDSDÓTTIR
ANDVARI
HEIMILDIR:
Prentaöar heimildir:
Alþingistíðindi 1951, A og B.
Anna Sigurðardóttir: „Heimilisstörfin og karlmennirnir.“ Samvinnan, okt. 1953.
Anna Sigurðardóttir: Vinna kvenna á íslandi í 1100 ár. Rv. 1995.
Anna Sigurðardóttir: „Islandske kvinders ökonomiske retslige stilling i middelalderen.“
Kvinnans ekonomiska stallning under nordisk medeltid. Uppsatser framlagda vid ett
kvinnohistoriskt symposium i Kungálv 8.-10. oktober 1970. Ritstjórar Hedda Gunn-
eng og Birgit Strand. Lindome 1981 (89-104).
Anna Sigurðardóttir: „Ret er at en kvinde lærer ham at döbe et barn.“ Förándringar 1
kvinnors villkor under medeltiden. Uppsatser framlagda vid ett kvinnohistoriskt
symposium i Skálholt, Island, 22.-25. juni 1983 (41-54).
Auðarbók Auðuns. Afmœlisrit. Rv. 1981.
Auður Styrkársdóttir: „From social movement to political party: the new women’s move-
ment in Iceland." The New Women’s Movement. Ritstj. Drude Dahlerup. USA 1986
(140-157).
Auður Styrkársdóttir: Barátta um vald. Konur í bœjarstjórn Reykjavíkur 1908-1922. Rv. Há-
skólaútgáfan 1994.
Auður Styrkársdóttir: „Mæðrahyggja: Frelsisafl eða kúgunartæki?“ íslenskar kvennarann-
sóknir. Helga Kress og Rannveig Traustadóttir ritstj. Rv. 1997 (272-278).
Austurland 9. febrúar 1952.
Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna. Erla Hulda Halldórsdóttir og Guðrún Dís Jónatans-
dóttir ritstj. Rv. 1998.
Banks, Olive: Faces of Feminism. Oxford 1981.
Beauvoir, Simone de: The Second Sex. Penguin Books 1986. (Fyrst útg. 1949).
Björg Einarsdóttir: Úr œvi og starfi íslenskra kvenna. I. Rv. 1984.
Blom, Ida og Hagemann, Gro (ritstj.): Kvinner selv. . . Oslo 1977.
Bríet Héðinsdóttir: Strá í hreiðrið. Bók um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur. Rv. 1988.
Einar Bragi Sigurðsson: Eskja 3. Bókin um Eskifjörð. Esk. 1981.
Einar Bragi Sigurðsson: Eskifjörður í máli og myndum 1786-1986. Esk. 1986.
Erla Hulda Halldórsdóttir: „Anna Sigurðardóttir og Kvennasögusafn íslands." Ritmennt.
Ársrit Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns 2. 1997 (81-106). Rv. 1998.
Friedan, Betty: The feminine mystique. Penguin Books 1972. (Fyrst útg. 1963).
Gísli Jónsson: „Sjöundi júlí 1915.“ Auðarbók Auðuns. Rv. 1981.
Guðrún Gísladóttir: „Anna Sigurðardóttir 60 ára.“ Pjóðviljinn, 5. desember 1968.
Gunnar Karlsson: „Grunnur undir atvinnusögu kvenna.“ Tímarit Máls og menningar 4.1985
(524-527).
Halldór Þorsteinsson: „Guðríður Guttormsdóttir." Móðir mín húsfreyjan. Rv. 1979. Ritstj.
Gísli Kristjánsson. Rv. 1979 (221-236).
Helga Kress: Draumur um veruleika. Rv. 1977.
Herdís Helgadóttir: „Vaknaðu kona.“ íslenskar kvennarannsóknir. Helga Kress og Rann-
veig Traustadóttir ritstj. Rv. 1997 (290-296).
Húsfreyjan 1982 og 1983.
Inga Dóra Björnsdóttir: „Gagnrýni og gróska. Um hlut gagnrýni í þróun kvennafræða". ís-
lenskar kvennarannsóknir. Helga Kress og Rannveig Traustadóttir ritstj. Rv. 1997
(265-271).
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Pegar sálin fer á kreik. Minningar Sigurveigar Guðmundsdótt-
ur kennara í Hafnarfirði. Rv. 1991.