Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 139

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 139
ANDVARl SAMFERÐA í SÓKN TIL SJÁLFSTÆÐIS 137 bæði í bundnu máli og óbundnu, ritskýringar, þjóðfræði og sögulegar rann- sóknir.1164 Hin sérskoska tunga, sem var að uppruna til keltnesk og gjörólfk ensk- unni, var McGill þó einkum ofarlega í huga, enda taldi hann að Skotum væri tamara að láta hugsanir sínar í ljós á þeirri tungu en enskunni, sem notuð væri í skólum og opinberu lífi. „Við ætlumst alls ekki til, að skoskan verði keppinautur enskunnar, en við teljum, að skoska þjóðin búi yfir hug- sjónum og siðvenjum, sem aðeins fái lífsgildi, séu þær túlkaðar á hennar tungu.“ Viðreisnarmenn vildu hreinsa og vernda móðurmálið svo að bók- ntenntirnar sem til urðu í glæstri fortíð Skotlands gleymdust ekki að fullu.65 A hinn bóginn var það einnig persónuleg skoðun McGills að best væri nð halda stjórnmálunum utan við verksvið viðreisnarmanna fyrst um sinn. Með því sýndu þeir samlöndum sfnum að þjóðernistilfinningin væri allt annað og meira en „matarpólitík“. Það væri alls ekki fullnægjandi fyrir okkur, að löggjafarstarfið, að því er Skotland snertir, væri flutt frá Lundúnum til Edinborgar, ef sama þjóðernisdeyfðin drottnaði eftir sem áður. Samtök okkar ættu sér fullkominn tilverurétt, þótt við hefðum fengið þjóðþing í Edinborg, ef þjóðin heldur áfram að taka lélegar dagblaða-bókmenntir frá Lundúnum fram yfir sín eigin gullaldarrit. Stjórnmálamennirnir þjóðræknu reyna að reisa þjóðlíkamann skoska frá dauðum, en við reynum að endurlífga þjóðarsál- ina.66 bessar kenningar skoskra viðreisnarmanna sóru sig mjög í ætt við þær hug- ^yndir sem leikið höfðu lykilhlutverk í því að móta írum nýja sjálfsmynd í uPphafi aldarinnar.67 Heimsstyrjöldin fyrri hafði að vísu orðið til þess að aukin róttækni gerði vart við sig á írlandi en þótt vopnuð uppreisn væri ekki á döfinni í Skotlandi Iíkt og þar voru markmið Skotanna hin sömu; að skapa Skotlandi og skoskri menningu sérstæða rödd, hefta áhrif enskrar tungu og menningar og efla og styrkja stoðir skosks þjóðernis.68 McGill lýsti þeirri von sinni að skoska þjóðin ætti í vændum jafnglæsta Þjóðvakningu og átt hafði sér stað á írlandi í lok 19. aldar. Sagði hann við- reisnarmenn vænta þess að Skotland hið nýja yrði ekki einangrað og lítils- vJrt, heldur að það myndi komast í nána samvinnu við hverja þá þjóð sem emhvers virði væri fyrir mannkynið í heild. „Við berjumst fyrir því, að losa ^kotland undan áhrifum Englands, en sú barátta er gagnslaus nema Skot- ar*d verði, um leið og það losnar undan enskum yfirráðum, andlega sjálf- stætt í tölu Evrópuþjóðanna,“ sagði McGill en klykkti síðan út með því að Segja grein sína skrifaða til að leita andlegs félagsskapar við ísland, því Pessar smáþjóðir, Skotar og íslendingar, ættu margt sameiginlegt. „Pað er ehneskt blóð í íslendingum, og það er norrænt blóð í Skotum.“69 Bitur reynsla varð til að kenna McGill að viðreisnarmenn áttu ekki auð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.