Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 120

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 120
118 GUNNAR KARLSSON ANDVARI ákváðu að skipta um guði. Margt bendir til þess að germanskir konungar, meðal annars norrænir, hafi farið með einhvers konar trúarlegt hlutverk í heiðni, talist afkomendur guðanna og sótt valdaréttlætingu sína til þeirra.5h Munurinn á dæmigerðri evrópskri/skandinavískri og íslenskri kristnunar- aðferð er þá einkum sá að þar var valdhafinn fyrst og fremst fjarlægt og ógnvekjandi afl í augum alþýðu, og rök hans til að skipta um guði hafa væntanlega verið býsna torskilin. Hér á landi var valdhafinn nálægur og gersamlega valdalaus nema hann gæti fengið nágranna sína til að fylgja sér til herferða. Rökin fyrir kristnitöku voru líka nærtæk og skiljanleg, eins og Ari lýsir þeim, að hún væri eina leiðin til að halda uppi lagaeiningu og þokkalegum friði. IV. Árangur og afleiðingar Líkur benda til að kristnunaraðferð íslendinga hafi reynst í besta lagi skil- virk Engum sögum fer af fráhvarfi frá kristni á íslandi, eins og í Noregi. I íslendingasögum er að jafnaði gerður skýr greinarmunur á heiðnum og kristnum tíma og miðað næsta nákvæmlega við aldamótin 1000. Þannig seg- ir í Laxdælu um Kjartan Ólafsson, þegar hann var veginn vestur í Dölum árið 1003, að lík hans var flutt suður að Borg á Mýrum af því að þar var ris- in kirkja.59 Slíkum frásögnum ber auðvitað að taka með mikilli varúð; engu að síður sýna þær hvernig 13. aldar höfundar töldu að trúskiptin hefðu gerst, og þeir voru svo miklu nær þessum atburðum en við að við hljótum að taka nokkurt mið af skoðunum þeirra. í grófum dráttum fær þetta sjónarmið stuðning af fornleifum. í heiðnum kumlum hefur aðeins fundist einn einasti gripur sem mundi vera talinn frá elleftu öld fremur en tíundu vegna stílgerðar, þó ekki með fullri vissu.(1° Of fá kuml hafa fundist til þess að ályktað verði af þeim að íslendingar hafi snarhætt að heygja dautt fólk að heiðnum sið eftir aldamótin 1000. Bók Kristjáns Eldjárns fjallar um öll kuml sem höfðu fundist fyrir árslok 1955, og reynast þau vera 246 talsins á 123 stöðum.61 Síðan hafa fundist nokkrir tugir kumla, svo að heildarfjöldi þeirra mun nú losa 300.62 Það væri þokkalega marktækt úrtak, ef öll kumlin væru tímasetjanleg, en í minnihluta þeirra eru gripir sem unnt er að tímasetja út frá stílgerð, sem var aðferð Kristjáns. Kumlin útiloka því auðvitað ekki að einhver talsverður hluti greftrana á elleftu öld hafi verið að heiðnum sið. Kannski er líka sennilegra að gamalt fólk sé ekki grafið með gripi af allra nýjustu tísku. Loks er það úrtakskönn- un sem hér er til umræðu, þótt rannsakendurnir hafi ekki gert úrtakið, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.