Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 141

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 141
andvari SAMFERÐA í SÓKN TIL SJÁLFSTÆÐIS 139 V. Alexander McGill andaðist að heimili sínu í Glasgow 23. september 1973.™ Hann hafði sest í helgan stein árið 1956, að sögn Christine Dickson, en það sama ár lést einnig eiginkona hans Eileen.79 Þá voru liðin mörg ár síðan hann sagði sitt síðasta orð um íslensk málefni, ef marka má þögn heimild- anna. Hitt er aftur á móti annað mál að áhugi hans á íslandi varði lengur en búast hefði mátt við í Ijósi þess að hann kom aldrei til landsins. Ber einnig að gæta að því að samskipti hans við íslenska kunningja virðast ein- ungis hafa verið í formi bréfaskrifta. Dóttir McGills heldur því fram að rekja megi áhuga föður hennar að miklu leyti til Locke-Bremner verðlaunanna sem háskólinn í Glasgow veitti honum.80 Þessi verðlaun fékk hann hins vegar ekki fyrr en 1925 og því telst sú skýring varla fullnægjandi, enda hafði hann þá þegar ritað mikið um íslensk málefni. Enginn vafi leikur þó á því að vinátta McGills við Snæbjörn Jónsson bóksala gaf Skotanum ástæðu til að rækta tengslin við Island og sjálfsagt gat Snæbjörn bæði séð McGill fyrir lesefni og leiðbeint honum um íslandssöguna. Ef leita á skýringa á íslandsáhuga Skotans liggur beinast við að horfa til eldheitrar þjóðerniskenndar hans, þjóðerniskenndar sem mótaðist einkum af því að sjálfur taldi hann sig hluta af smáþjóð sem undirokuð hafði verið í menningarlegu og pólitísku tilliti af grimmúðlegu nýlenduveldi. Sú stað- reynd að McGill var af írskum ættum styrkti vitaskuld þessa tilfinningu hans, enda höfðu írar yfir meiru að kvarta en Skotar. Á íslandi gat hann svo fundið þjóð sem margt átti sameiginlegt með írum og Skotum að þessu leyti, í það minnsta í hefðbundinni orðræðuhefð þjóðernishyggjunnar.81 í huga McGills voru íslendingar því samferðamenn íra og Skota í sókn þeirra til sjálfstæðis. Það skaðaði þá ekki að hægt var að færa rök fyrir því að Irar, Skotar og íslendingar væru frændþjóðir. Niðurstaðan er sú að með góðum vilja hafði McGiIl rambað á þjóð sem hann taldi í sama báti og þær þjóðir sem stóðu hjarta hans næst og hann atti því auðvelt að taka málstað Islendinga upp á sína arma. Þegar við bæt- lst að McGill hafði skoðað sögu íslendinga og aflað sér persónulegra tengsla á íslandi þarf kannski engan að undra að um nokkurra ára skeið taldi Skotinn sig einlægan vin íslands. TILVÍSANIR Þröstur Helgason bókmenntafræðingur las greinina yfir í handriti og Edda Magnus stjórn- niálafræðingur veitti ómetanlega aðstoð við heimildaöflun í Edinborg 1998-1999. Kann ég PLÍm bestu þakkir fyrir, sem og Ragnheiði Kristjánsdóttur sagnfræðingi sem óafvitandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.