Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 27

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 27
andvari ANNA SIGURÐARDÓTOR 25 1929. íslendingar áttu hauk í horni þar sem þau voru, heimili þeirra í Berlín stóð þeim jafnan opið og sjálf héldu þau upp á Alþingishátíð- ma 1930 í sumarbústað sínum vestur af Berlín. Dr. Irmgard fékk ís- lenska stúdenta í Berlín, þá Stefán Pjetursson og Kristin E. Andrésson, til þess að kenna sér nútímaíslensku. Pað var fyrir orð Kristins að Anna hélt til Berlínar en hann hafði verið kennari við Hvítárbakka- skóla og var við nám í Þýskalandi um þessar mundir.45 Þetta var á síðustu árum Weimarlýðveldisins, Berlín háborg menningar og lista °g hreifst Anna mjög af þýsku þjóðlífi og blómstrandi menningarlífi í borginni. Anna átti að gæta sonar hjónanna, Klaus Erlendar Kroner, °g vinna létt heimilisstörf. Hún sagðist hafa verið eins og hirðdama °g farið með frú Kroner í leikhús, óperuna, á listsýningar og kaffi- hús. Meðan Anna var í Berlín sótti hún stutt námskeið í matreiðslu. Víst er að hún bjó að dvöl sinni í Berlín allt sitt líf og náði góðu valdi á þýskri tungu.46 Dr. Karl og Irmgard Kroner héldu til íslands ásamt syninum unga í þriðja sinn 1933, árið sem Hitler komst til valda í Þýskalandi, en þá hafði Karli verið sagt upp stöðu trúnaðarlæknis hjá Siemens verksmiðjunum. Vegna þess að hann var af Gyðingaætt- um var hann sviptur lækningaleyfi og frelsi.47 Nasistar handtóku Karl Kroner haustið 1938 og kona hans, sem ekki var Gyðingur, leitaði ssjár Helga P. Briem fulltrúa íslands við danska sendiráðið í Berlín sem tókst með snarræði að fá mann hennar lausan og koma honum ur landi til Kaupmannahafnar og áfram til íslands. Hingað kom hann 1 byrjun desember og skömmu síðar tókst Irmgard að sleppa úr landi asamt syninum og fjölskyldunni var tryggt hæli á íslandi.4s Þau dvöldust hér á landi til stríðsloka. Irmgard kenndi hér mörgum tungumál, Anna sótti meðal annarra þýskutíma hjá henni, og um skeið kenndi hún þýsku við Háskóla íslands. Héðan héldu þau vest- Ur um haf og bjuggu í Bandaríkjunum upp frá því en þar stundaði Irmgard kennslu í tungumálum. Dr. Karl Kroner andaðist 1956 en kona hans kom nær árlega til íslands og stundaði leikhús og aðra menningarviðburði sem hún kunni vel að meta. Hún andaðist 1973. Svo mjög tengdust þau íslandi að jarðneskar leifar þeirra beggja hvfla í íslenskri mold í Fossvogskirkjugarði.49 Eins og að framan getur fór yngsta systir Önnu, Valborg, í lang- skólanám. Hún varð stúdent 1941, stundaði nám í uppeldis- og sálar- fræði í Bandaríkjunum og lauk MA-prófi 1946 frá hinum merka Smith College, fyrst íslenskra kvenna. Saga Valborgar tengist um-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.