Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 17

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 17
andvari ANNA SIGURÐARDÓTOR 15 Jóni Þórarinssyni, urðu til þess að hann ákvað að verja kröftum sín- um í þágu alþýðufræðslu og bættra búskaparhátta.10 Ýmsir kunnir menn, einkum Páll Briem amtmaður, hvöttu Sigurð til Danmerkur- farar og að hans ráði fór hann á lýðskólann í Askov vorið 1901 og stundaði þar nám um veturinn.11 Hann varð fyrir sterkum áhrifum frá lýðskólahreyfingunni og einsetti sér að stofna skóla hér á landi í anda Grundtvigs. Hann ferðaðist um Danmörku og kynnti sér al- þýðufræðslu Dana og búskap og fékk styrki frá Búnaðarfélagi ís- lands, kennslumálaráðuneyti Danmerkur og fleiri aðilum. Veturinn 1902-1903 hélt Sigurður kvöldskóla í Reykjavík og var síðan næstu tvö ár skólastjóri unglingaskóla í Búðardal og Hjarðarholti. Hug- mynd hans um alþýðuskóla í sveit að danskri fyrirmynd varð að veruleika og hann stofnaði skólann á Hvítárbakka í Borgarfirði 1905 og ruddi þar með lýðskólastefnunni braut hér á landi. Asdís Margrét Þorgrímsdóttir, móðir Önnu, var frá Ytri-Kárastöð- um á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu, dóttir Þorgríms Jónatans- sonar (1846-1920) bónda og Guðrúnar Guðmundsdóttur (1849-1931) sem ættuð var frá Gestshúsum á Seltjarnarnesi. Foreldrar Ásdísar giftust ekki en bjuggu saman hátt á fjórða tug ára og eignuðust fimm börn. Guðrún var áður gift Jóni Guðmundssyni í Ofanleiti í Reykja- vík en missti hann eftir fárra ára sambúð. Systir hennar Ásdís var gift f'orgrími en andaðist 1882 og tók Guðrún þá að sér heimilið. Bjuggu þau að Ytri-Kárastöðum allan sinn búskap. Þótt þau væru ekki gift gerðu þau með sér nokkurs konar kaupmála eftir fárra ára búskap. Fólst hann í þinglýstu gjafabréfi Þorgríms til Guðrúnar, Guðrún átti búið en Þorgrímur jörðina. Eftir það voru allir reikningar búsins á hennar nafni. Ekki er vitað hvort hún nýtti sér kosningarétt til sveit- arstjórna sem hún þó ótvírætt hafði sem skráður eigandi búsins sam- kvæmt lögum um kosningarétt kvenna sem stóðu fyrir búi eða áttu með sig sjálfar frá 1882.12 Guðrún þótti mikil búkona og Þorgrímur agætur sjósóknari, efnahagur þeirra var góður og heimilið rómað fyrir gestrisni. Guðrún kom upp fallegum skrúðgarði við bæ sinn og safnaði í hann íslenskum jurtum auk erlendra trjátegunda og blóma sem þá voru fáanleg. Óþarft er að taka fram að skrúðgarðar voru harla fágætir á þeim tímum og alger nýlunda í Húnaþingi.13 Asdís og systkini hennar fengu meiri menntun í foreldrahúsum en almennt tíðkaðist á þeim tímum. Heimiliskennari sá um kennsluna °g nutu sum nágrannabörnin góðs af. Átján ára fór hún í Kvenna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.