Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 63

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 63
andvari ANNA SIGURÐARDÓTTIR 61 varð hún einna fyrst til að vekja athygli á verðgildi húsmóðurstarfa og var sjálf húsmóðir, eiginkona og móðir. Anna var ekki langskólagengin en menntaði sig sjálf, las og lærði upp á eigin spýtur alla ævi og setti sig vel inn í hin fjölmörgu áhuga- mál sín og gerði fyrst og fremst kröfur til sjálfrar sín. Hún var ein- beitt, næm og skapheit og óþreytandi í starfi fyrir þær hugsjónir sem hún helgaði líf sitt. Þótti henni einatt ganga seint þegar hún fann ekki sama eldmóðinn hjá öðrum og sjálfri sér. Hún var vel gefin, minnug og jákvæð. Hún lét ekki hugfallast þótt hún yrði fyrir and- stöðu vegna ákafa síns og málafylgju sem gat boðið heim þeirri hættu að aðrir, sem ekki voru jafnfærir eða viljugir og hún sjálf, not- færðu sér kapp hennar sjálfum sér til framdráttar. Hún var marksæk- m og ósérhlífin og reiknaði með því sama frá öðrum. Anna hlaut heiður og margar viðurkenningar fyrir störf sín í þágu kvenréttinda og fræðistarfa. Hún var kjörin heiðursfélagi í Kvenrétt- indafélagi íslands 1977, Bókavarðafélagi íslands 1985, Kvenfélaga- sambandi íslands 1990 og Sagnfræðingafélagi íslands 1991 fyrir „ómetanlegt framlag til kvennafræða“. Árið 1978 hlaut hún riddara- kross fálkaorðunnar og 1987 var hún heiðruð af Konunglega norska vísindafélaginu. Anna hlaut heiðursdoktorsnafnbót við heimspeki- deild Háskóla íslands, fyrst íslenskra kvenna, á 75 ára afmæli skólans 4- október 1986. Við sama tækifæri var Margrét Þórhildur Dana- drottning gerð að heiðursdoktor við Háskóla Islands. Þá er þess að geta að 1980 kom út greinasafnið Konur skrifa til heiðurs Önnu Sig- urðardóttur, var það í fyrsta skipti sem bók var skrifuð til heiðurs konu á íslandi. Það fer vel á að Helga Kress eigi síðasta orðið: „Anna Sigurðar- dóttir var landnámskona. Hún var Unnur djúpúðga íslenskra kvenna- fræða. Hún nam land „svo víða sem hún vildi“ og deildi með sér af örlæti og stórhug. Henni auðnaðist að ná hárri elli og halda andlegri reisn til hinsta dags.“165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.