Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 150

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 150
148 ÞÓRIR ÓSKARSSON ANDVARI vitund fjölmargra íslendinga. í ritum þeirra Páls, Svövu og Sveins Yngva er að sönnu velt upp mörgum athyglisverðum flötum á skáldskap Jónasar, en oftast nær takmarka höfundarnir greininguna við skáldið sjálft og nánustu samtíð þess. í umfjöllun sinni um «Grasaferð» Jónasar ræðir Svava Jakobs- dóttir um möguleikann á að «sjá það sem höfundurinn sér» (13), og þegar Páll Valsson gerir grein fyrir «ísland! farsælda frón» segir hann það ómaks- ins vert að skoða forsögu verksins «og freista þess að nálgast kvæðið eins og Jónas hugsaði það». Páll telur enda að kvæðið hafi ómaklega «orðið að klisju í tímans rás» (116). Sveinn Yngvi Egilsson reynir einnig að grafast fyrir um upphaflegt tilefni og markmið höfundarins með einstökum verk- um sínum, t. d. «Hulduljóðum», en þetta hefur hingað til verið hulið sjón- um lesenda að hans mati. Allt er þetta góðra gjalda vert. Það vekur hins vegar athygli hve fáorðir fræðimennirnir eru um það hvenær, hvernig og hvers vegna ættjarðarkvæði Jónasar urðu að «klisju», á hvern hátt menn hafi lesið og mislesið skáldverk hans eða hvernig sú nýja skáldskaparfræði sem hann átti þátt í að móta hafi haft áhrif á síðari tíma bókmenntir. Það bíður með öðrum orðum betri tíðar að gera grein fyrir því hvernig verkum Jónasar hefur verið tekið í áranna rás, en Ijóst er að ýmsar breyt- ingar hafa orðið í því tilliti. í því samhengi er vert að minnast þess að marg- ir 19. aldar menn, m. a. Grímur Thomsen, Matthías Jochumsson, Gestur Pálsson og Jón Ólafsson, töldu skáldskap Jónasar að drjúgum hluta af er- lendum rótum runninn. í grein frá 1846 kemur t. d. skýrt fram að Grímur hefur ekki talið þá Bjarna Thorarensen og Jónas fulltrúa sömu «skáld- stefnu». Þar sem kjarkmikil og djúphugsuð ættjarðarkvæði Bjarna séu verðugt framhald íslenskra fornbókmennta, hafi þjóðfélagsleg raunakvæði Jónasar að nokkru leyti erlendan keim og «nútímasvip».3 Sömuleiðis er vert að hafa í huga að margir drógu ágæti Jónasar sem skálds í efa eða höfðu a. m. k. tvíbenta afstöðu til hans, - og «þjóðskáld» varð hann ekki í lifanda lífi. Slíkra viðhorfa gætti ekki einungis meðal «gamaldags» rímna- skálda og «íhaldssamra» embættismanna, heldur einnig meðal «ungu og róttæku» kynslóðarinnar sem Grímur Thomsen tilheyrði, en á æskuárum sínum (1843-44) á hann að hafa sagt: «Bjarni Thorarensen er skáld, en Jónas Hallgrímsson er ekki skáld.» Undir þetta sjónarmið tók Benedikt Gröndal að nokkru leyti, um leið og hann reyndi að skýra það. Ólíkt Bjarna hafði Jónas ekki stórar hugsjónir, segir hann, öll snilld hans lá í ljóð- forminu.4 Báðir ortu þeir Grímur og Gröndal samt lofkvæði um Jónas lát- inn, og þar sæmdi Grímur hann m. a. tignarheitinu «listaskáldið góða». Ljóst er að álit samtímamanna Jónasar Hallgrímssonar á skáldskap hans fer að hluta til í bága við þá skoðun sem Halldór Laxness hélt fram árið 1928, að Islendingar hefðu aldrei átt betra skáld en Jónas og rökin sem hann færði fyrir henni. Ástæðan væri hvorki bragsnilld hans né spekimál, og því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.