Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Síða 7

Andvari - 01.01.1954, Síða 7
andvaiu Steinþór Sigurðsson. Eftir jón Eyþórsson. SKAPADÆGU R. Föstudaginn, hinn 31. októbermánaðar 1947, lagði Steinþór Sigurðsson af stað úr Reykjavík að áliðn- um degi, ásamt þeim Áma Stefánssyni verkstjóra og Einari Pálssyni verkfræðingi, austur að Heklu. Gosið var þá tekið að rena, og ætluðu þeir félagar einkum að athuga hraunrennslið, magn þess og stefnu. Frá því að Hekla hóf að gjósa, hinn 29. ntarz um vorið, höfðu þessir þrír menn og ýmsir fleiri farið nrargar slíkar ferðir til eldstöðvanna. Þeir fóru að Galtalæk um kvöldið og gistu þar. Daginn eftir var veður gott og bjart. Lögðu þeir félagar upp snemma morguns, óku yfir Rangá og upp á Suðurbjalla, en þaðan gengu þeir að hraungígnum. Vom þeir við eldana um daginn, en fóru um kveldið niður að Hólum og gtstu þar. Á sunnudagsmorgun, 2. nóvember, héldu þeir enn af stað eins og leið liggur upp skarðið sunnan undir Rauðöldum °g inn með hlíðinni þar norður af. Aðalhraunið hafði lengi runnið fram slakkann nyrzt á hlíð þessari, en þar hafði myndazt svo mikill hraunbunki, að nú leitaði rennslið fram af hlíðarbrún- inni nokkru sunnar og nær Rauðöldum. Fyrir gosið var lilíðin um 200 m að hæð og mjög brött. Þar voru snjóskaflar nokkrir h'á síðasta vetri, og hafði allþykkt, kolsvart öskulag lagzt yfir þá. Þeir félagar gengu að næsta hraunfossinum, sem lá niður hlíð- ma, og upp með honum. Fóru þeir allnærri hrauninu og tóku kvikmyndir af framrás þess. Hafði Árni Stefánsson hætt sér mjög nærri hrauninu, svo að hann varð miður sín af hita og settist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.