Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Síða 11

Andvari - 01.01.1954, Síða 11
andvari Steinþór Sigurðsson 7 fluttist í Hellusund 3, sem er örskammt þar frá. Þeir Hákon Bjarnason skógræktarstjóri og Steinþór voru því uppeldisbræður, að kalla mátti, en Hákon þrem árum yngri. Hefur Hákon sagt mér ýmislegt af æskuárum þeirra félaga, og er sumt af því skráð bér á eftir, eins og Hákoni segist frá. „Steinþór hélt jafnan verndarhendi yfir mér og var mér góður. En bann var snemma framtakssamur og átti til að nota mig við tilraunir sínar. Einu sinni voru foreldrar okkar að heiman og skyldum við gæta hússins. Steinþór mun þá hafa veriö 9—10 ára og ég 6—7. Nú hafði Steinþór lesið eitthvað urn fallhlífar, ef hann hefur þá ekki fengiö hugmyndina sjálfur. Nokkuð var það, að hann safnaði öllum regnhlífum, sem í húsinu voru, spennti þær út, batt saman á sköftunum og bjó til fallhlíf. Síðan fór hann með mig upp í gríðarháan lausastiga, batt mig við fall- hlífina og skipaði mér að stökkva, af því að ég væri svo léttur. Þetta gerði ég umsvifalaust. Regnhlífarnar úthverfðust, en þær drógu úr fallinu, svo að ég meiddi mig ekkert, þótt ég lcæmi nokkuð hart niður. Okkur þótti verst með regnhlífarnar! Steinþór mun hafa verið 12 ára, er hann gekkst fyrir stofnun Indíánafélags á Laufásvegi. Hafði hann og Geir Aðils forustuna. Um þær mundir stóð yfir heimsstyrjöldin fyrri og má vera, að það hafi ýtt undir. Félagsmenn urðu að mæta í einkennisbún- ingi til leika og æfinga. Voru það pokabuxur úr striga, sem við smeygðum okkur í utan yfir. Annars voru Indíánar eltki herskáir. Við börðumst aldrei innbyrðis, en stundum sló í brýnu við stráka úr næstu götum, sem söfnuðu liði gegn okkur. Var Steinþór sjálfkjörinn fyrirliði, og reyndist hann bæði herkænn og skeinu- hættur óvinunum. A þessum árum var Vatnsmýrin hálfgerð eyðimörk, og áttu Indíánar þar ágætt griðland. Stundum höfðumst við þar við í tjöldum og lékum Indíána. Við frömdum aldrei óknytti fram yfir það að ræna nokkra hana stélfjöðrum til skrauts. Án þeirra gát- um við ekki verið sannir Indíánar. AS vetrinum komum við saman í húsakjöllurum, þar sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.