Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1954, Side 12

Andvari - 01.01.1954, Side 12
8 Jón Eyþórsson ANDVARI rýmst var, og héldum uppi skemmtunum. En svo eignuðumst við samkomuhús með undursamlegum hætti. Þau frú Georgia og Sveinn Björnsson, síðar forseti íslands, áttu heima á Staðarstað um þessar mundir. Þar var talsvert tún frá fomu fari, auðvitað ágætur leikvöllur. Hjónin á Staðarstað áttu nokkrar endur og höfðu fengið forláta andakofa frá Danmörku. Hann var á lágum hjólum og hafður niður við tjöm á sumrin. Einhvern veginn misfórust endurnar, og kofinn stóð tómur. Nú bauð Sveinn Bjömsson að gera við okkur sáttmála: Við skyldum fá andakof- ann til umráða gegn því loforði að sparka ekki um túnið á Staðar- stað. Þessu kostaboði tókum við fegins hendi. Þarna sátum við margt kvöld við kertaljós, en Steinþór las fyrir okkur ferðabækur Sven Eledins og sneri á íslenzku jafnharðan, því að þær vom á sænsku. Hann mun þá hafa verið nýkominn í Menntaskólann. Steinþór var einstakur leiðtogi fyrir jafnaldra sína og okkur, sem yngri vorum. Hann var svo hugmyndaríkur, að hann fann allt af upp eitthvað nýtt til þess að fást við og sagði skýrt og greini- lega, hvernig við skyldum fara að því. Við hlýddum honum um- yrðalaust. Elann henti á lofti allar nýjungar, sem hann las. Ýmist fræddi hann okkur urn þær eða reyndi að gera þær eftir. LTm langt skeið var Hvers vegna — vegna þess biblía hans. Eftir for- skriftum þaðan hjuggum við til sprengiefni og sitthvað fleira. Á fyrstu árum sínum í menntaskóla smíðaði Steinþór stjömu- kíki í félagi við Magnús Magnússon, nú símaverkfræðing. Þeir slípuðu sjálfir holspegil í hann. Yfirleitt þekkti Steinþór allar mögulegar stjörnur á himninum, frá því að ég man eftir, og reyndi að kenna okkur margt í stjörnufræði. Á sumrum dvaldist Steinþór oft með foreldmm sínum að Hlíð í Grafningi hjá skyldfólki sínu. Vandist hann þannig jöfn- um höndum kaupstaðar- og sveitalífi". NÁMSFERILL OG NÁMSÁR. Steinþór settist í 1. bekk Menntaskólans árið 1917 og lauk stúdentsprófi úr stærðfræði- deild 1923, 19 ára gamall, með góðri I. einkunn. Hann var jafn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.