Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Síða 14

Andvari - 01.01.1954, Síða 14
10 Jón Eyþórsson ANDVARI einna bezt í ljós, meðan hann hafði á hendi yfirstjórn á jarðbor- unum ríkisins. Og síðustu viðfangsefni hans vom öll á sviði jarðfræði og jarðeðlisfræði. Á háskólaárum sínum tók Steinþór fullan þátt í félagsskap stúdenta, var glaður og reifur í glöðum hóp, en gætti jafnan hinnar fyllstu hófsemi. Lífsfjör hans var svo mikið, að hann þurfti manna sízt á guðaveigum að halda til þess að hressa það. KENNSLUSTÖRF. Að loknu nánri réðst Steinþór kenn- ari að hinum nýstofnaða menntaskóla á Akureyri og hóf þar kennslu haustið 1929. Kenndi hann einkum eðlisfræði og stærð- fræði í lærdómsdeild og jafnframt stærðfræði í gagnfræðadeild að nokkru leyti. Bera skólaskýrslur með sér, að hann hefur verið í hópi þeirra kennara, er flestar kennslustundir höfðu á viku. Veturinn 1933/34 var hafin stærðfræðideildarkennsla við skól- ann, og tóku 10 nemendur úr IV. bekk þátt í náminu. Kom það því í hlut Steinþórs að rnóta þá kennslu frá byrjun. Næsta vetur, 1934/35, kennir hann nemöndum úr IV. og V. bekk stærðfræði og eðlisfræði eftir kröfum þeim, sem gerðar voru þá í þeim grein- um í stærðfræðideild Menntaskólans í Reykjavík. En sumarið eftir flytur hann frá Akureyri og tekur við kennaraembætti við Menntaskólann í Reykjavík. Eins og síðar verður að vikið, kynntist Steinþór skíðaferðum á Akureyri og lét sér upp frá því mjög annt um vetraríþróttir nemanda sinna. Sigurður skólameistari Guðmundsson getur þess í skólaskýrslu, að Steinþór hafi tekið við kennarastöðu í Reykjavík og kveður hann með þessum orðum: „Skólinn hér þakkar honuin óvenju ósérplægið starf og ötulleik í embætti". Sýna þessi orð, að skóla- meistari hefur fyllilega metið þá mannkosti Steinþórs, ósérplægni og ötulleik, sem mest einkenndu hann. Hins vegar er þarna ekkert persónulegt lof, enda munu þeir Sigurður og Steinþór ekki hafa átt -fyllilega skap saman. Sigurður var húmanisti, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.