Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1954, Side 15

Andvari - 01.01.1954, Side 15
ANDVAIU Steinþór Sigurðsson 11 Steinþór realisti. Þar sem þeir voru, mættust ekki aðeins tveir ólíkir menn, heldur og tvær mismunandi stefnur. Sigurður leit á alla nemendur sem uppeldisbörn sín, og meðal þeirra átti hann auk þess mörg óskabörn. Steinþór gerði öllum jafnhátt undir höfði og lagði engan mælikvarða á nemendur nema frammistöðu í eðlisfræði og stærðfræði, þótt hann kynni einnig vel að meta áhuga þeirra og þroska í félagsmálum. Skólameistari átti stund- um erfitt með að fella sig við það, að „ágætur piltur" og góður íslenzkumaður fengi laklega einkunn í reikningi. „Steinþór er kaldur maður“, sagði hann einu sinni við þann, er þetta ritar. Ég þekkti þá Steinþór ekkert og gat hvorki játað því né neitað. Kveðjuorðin í skólaskýrslu rifjuðu þetta upp fyrir mér. Og mér er nú auðskilið, hvernig báðir þessir látnu vinir mínir voru ágætis- menn, án þess að eiga annað sameiginlegt en óbilandi drenglyndi. Einn af nemöndum Steinþórs á Akureyri, Númi Kristjáns- son, ritar hlýleg kveðjuorð til hans haustið 1935 í skólablaðið Muninn. Kemst Númi m. a. svo að orði: „Hér hefur orðið mikil breyting, síðan við skildum í fyrra- vor. Einn kennarinn er farinn frá skólanum. Það er Steinþór Sigurðsson. Hann átti miklum vinsældum að fagna hjá nemönd- um, og var það ekki að ástæðulausu, því að hann var mjög áhuga- samur kennari, sem ávann sér traust og virðingu allra þeirra, sem þekktu hann. Hann var með lífi og sál við starf sitt, svo að unun var að nema hjá honum. En hann lét ekki þar við sitja, heldur kom hann fram til góðs hér í skólanum á fleiri sviðum. Má til dæmis nefna, að hann beitti sér mjög fyrir því, að nemendur færu skíðaferðir upp til fjalla, sér til hressingar. Einnig var það hann, sem átti frumkvæðið að því, að safnað yrði fé til þess að reisa skíðakofa, er skólinn ætti sjálfur. í því skyni var efnt til samkomu, og sá Steinþór um hana . . . Munu nemendur minnast hans fyrir áhuga hans og dugnað að hrinda frarn þessu máli, sem flestum þeirra var mjög hugleikið. Steinþór Sigurðsson hafði hvergi verið kennari, áður en hann fióf starf sitt hér við skólann. Hann var því óreyndur, er hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.