Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1954, Side 16

Andvari - 01.01.1954, Side 16
12 Jón Eyþórsson ANDVAKI kom hingað, en allir hafa reynt hann að hinu bezta, svo að hann hefur engra vonum brugðizt. Kennarahæfileika hefur hann ágæta, og var á allan hátt ánægjulegt og gott að nema af honum. . . . Sérstaklega munu allir minnast þess, af hve miklu kappi hann vann síðustu tvö árin. Þá var verið að reyna að koma á stærðfræðideild hér við skólann, og í fyrstunni voru margir erfið- leikar að yfirvinna, en hann sigraðist á þeim öllum. Kennslan í þessari deild féll mest í hans hlutskipti og má segja, að hún færi honum prýðilega úr hendi . . . Annars var það ekki ætlunin að telja upp allt hið góða, sem Steinþór Sigurðsson hefur látið af sér leiða hér í skólanum. Til þess er eklci nein ástæða, því að það er flestum kunnugt. Heldur ætlast ég til, að þessi fáu orð beri það með sér, að Steinþór Sig- urðsson lifir í hugum nemanda sinna hér í skólanum, þótt hann sé sjálfur farinn. Nemendur hans munu geyma góðar minningar um hann í hugskoti sínu. Vil ég því fyrir hönd nemanda hans hér óska honum alls góðs í framtíðinni og flytja honum kærar þakkir fyrir samstarf undanfarinna ára“. Steinþór var fastur kennari við Menntaskólann í Reykjavík í þrjú ár, en gegndi þar nokkurri stundakennslu allt til 1945. Hélt hann þar áfram, sem horfið var frá um kennslu á Akureyri. Hann lét sér annt um vetraríþróttir nemanda og var oftast í fararbroddi í skíðaferðum þeirra. Á kennaraárum hans var Mennta- skólaselið reist að Reykjakoti í Olfusi. Var Steinþór lífið og sálin í þeim framkvæmdum, ásamt Pálma rektor Hannessyni. Stein- þór réði miklu um teikningar að húsinu og stjómaði hópferðum nemanda, er þeir fóm þangað til sjálfboðavinnu. Árið 1938 samþykkti Alþingi lög um stofnun Viðskiptaháskóla íslands og tók Steinþór að sér forstöðu hans, að beiðni ríkis- stjórnarinnar. Mun því vali hafa ráðið mest, að Steinþór hafði þá þegar vakið á sér almenna athygli fyrir ötulleik og ósérhlífið starf fyrir nemendur sína utan skóla og kennslustunda. Viðskiptaháskólanum var ætlað að veita nemöndum hagnýta þekkingu í viðskiptum og þjóðfélagsmálum, til þess að húa þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.