Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1954, Page 17

Andvari - 01.01.1954, Page 17
ANDVABI Steinþór Sigurðsson 13 undir opinber störf, er ekki krefjast algerðar sérþekkingar. Svo er t. d. um bæjarstjóra, forstöðumenn ýmissa ríkisstofnana og einkafyrirtækja, starfsmenn í stjórnardeildum o. s. frv. Eftirspum eftir hæfum mönnum til slíkra starfa fór mjög í vöxt á þessum árum. Stúdentum fjölgaði ár frá ári, og fannst mörgum sem þeim væri þröngur stakkur skorinn með hinum fábreyttu náms- greinum, sem Háskólinn gat þá boðið, en fáir böfðu aðstöðu til að stunda langt og dýrt nám erlendis. Almenn hagfræði, bókfærsla, viðskiptareikningur og tungu- mál urðu því eðlilegar námsgreinar við skólann. Að öðm leyti kom það í hlut skólastjóra og kennara að skipuleggja fræðsluna í einstökum greinum. Aðalkennari skólans varð Gylfi Þ. Gíslason, þá ungur bagfræðingur með glæsilegan námsferil að baki. Tókst þegar ágætt samstarf með þeirn Steinþóri, svo að skólastarfið komst furðufljótt á greiðar götur. Ýmsir binna fyrstu nemanda Viðskiptaháskólans hafa síðan gegnt þýðingarmiklum störfum í þjóðfélaginu og borið í verki gott vitni skóla sínum. Eftir að Viðskiptaháskólinn hafði starfað í þrjú ár, var tekin upp hagfræðikennsla við Háskóla íslands. Viðskiptaháskólinn var þá lagður niður sem sjálfstæður skóli, en að stofni til var hann innlimaður í viðskiptadeild Háskólans. Hélt Steinþór áfram kennslu í viðskiptareikningi við háskóladeildina eftir sem áður. Nokkurs ágreinings gætti um stofnun Viðskiptaháskólans frá upphafi og jafnvel afbrýðisemi. Hann ýtti vissulega undir stofn- un viðskiptadeildar Háskólans. Steinþór lét allt hnútukast sem vind um eyru þjóta, enda beindist það lítt að honum persónu- lega. Hann var því meðmæltur, að skólinn sameinaðist Háskól- anurn, enda lágu flestar námsgreinar Viðskiptaháskólans allfjarri námi og áhugamálum Steinþórs. Þegar stórstyrjöldin síðari skall á, lokuðust mjög leiðir ís- lenzkra stúdenta til erlendra háskóla. Idins vegar var mikill skort- ur á verkfræðingum, hér til margra starfa. Haustið 1940 lét Verkfræðingafélag íslands þetta mál til sín taka og skipaði nefnd
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.