Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Síða 25

Andvari - 01.01.1954, Síða 25
andvari Steinþór Sigurðsson 21 Rannsóknaráði falið að framkvæma ýmsar rannsóknir sem hrað- ast. M. a. skyldi athuguð feitmetisþörf þjóðarinnar og framleiðsla á manneldishæfu feitmeti í landinu. f öðru lagi skyldi rannsaka allar helztu mómýrar landsins, mæla eða áætla móforða í þeim og gera tilraunir með móvinnslu. Þetta verk framkvæmdi Stein- þór á ótrúlega stuttum tíma. Skýrslur allar um þessi efni eru óprentaðar, enda vannst Steinþóri alls ekki tími til að ganga frá þeim til fullnustu. Af ósérhlífni sinni og áhuga tókst hann á hendur fleiri verk en nokkrum mennskum manni var unnt að komast yfir til fullnustu. Honum var aldrei fenginn vísindalega menntaður aðstoðarmaður, þótt það væri bersýnileg nauðsyn. Það væri því harla ósanngjamt að lá Steinþóri, þótt hann kæmi ekki miklum ritstörfum í verk. Hann lét sjálf verkin sitja í fyrirrúmi og niðurstöðutölur. Hitt varð að sitja á hakanum — og situr enn. Nú rættist betur úr siglingum og aðflutningum en á horfðist í fyrstu, svo að móvinnsla og fleiri slík bjargráð vom lögð á hill- una. Þá voru rannsökuð skilyrði fyrir sementsvinnslu og iram- leiðslu á tilbúnum áburði. Loks var Rannsóknaráði falið að gera tilraunir með jarðboranir eftir heitu vatni og sjá um framkvæmdir þeirra víðs vegar um landið. Jafnframt var rannsakað vatns- og hitamagn flestra hverasvæða landsins. Hygg ég, að Steinþór hafi að fáum störfum gengið með meiri atorku en einmitt þessum verkefnum. Við jarðboranir kom í Ijós hin ótrúlega þekking hans á vélum og tækni. Oft gekk hann sjálfur að verki við boranir og sparaði sig hvergi. Jarðboranir urðu umfangsmeiri með ári hverju og öllum ljóst, að óhugsandi væri að ætla einum manni að annast þær í hjáverkum. Var þá stofnað til Jarðborana ríkis- ins í sambandi við Raforkumálaskrifstofuna. Veitir nú Gunnar Böðvarsson verkfræðingur þeim forstöðu. RANNSÓKNAFERÐIR. Þrátt fyrir mvgþætt störf heima fyrir fór Steinþór allmargar rannsóknaferðir um hálendi íslands
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.