Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Síða 29

Andvari - 01.01.1954, Síða 29
andvari Steinþór Sigurðsson 25 ur, en ein var sett í sameiningu. Dimmt var orðið, þegar síð- ustu stengurnar voru reistar. Þær voru settar með sem næst 2 km millibili í beinum röðum, en stefnumar milli þeirra teknar með áttavita . . . Stangabunki, sem við höfðum skilið eftir á leiðinni upp eftir, var ekki langt frá síðustu stöng, sem við Gunnar reistum. Tókum við stengumar á sleðann og héldum áleiðis til tjaldanna. Veður var stjörnubjart, stillt og skafheiðríkt. Hjam var yfir öllu, en hélt ekki sleðanum með hlassinu. Varð okkur drátturinn mjög erfiður. Skildum sleðann loks eftir um 2 krn frá tjöldunum, kl. tæplega 3 um nóttina. Vomm við þá orðnir mjög þreyttir. Hinir félagarnir vom þá komnir heim fyrir skömmu". Ég hef tilfært þ essa klausu, af því að hún sýnir í yfirlætis- leysi sínu, hvemig Steinþór gekk að verki í slíkum ferðum.1) Það á ekki heima hér að gera nánari grein fyrir árangri þess- ara rannsóknaferða. En þess her að geta, að Steinþór gerði nýjan uppdrátt og hinn nákvæmasta, sem til er, af miðhluta Mýrdals- jökuls. HEKLA. Hinn 29. marz 1947 hófst ákaflegt eldgos úr Heklu, eftir rúmlega 100 ára dvala. Sama morgun lagði Steinþór af stað í jeppa sínum austur að Eleklu, ásamt þeirn Jóhannesi Ás- kelssyni og Einari B. Pálssyni. Er ekki að orðlengja það, að Steinþór dvaldist öllum stundum, sem hann gat, við eldstöðv- amar, en fór þess á milli um hverja helgi að kalla austur þangað. Oftast voru þá í för með honum Einar B. Pálsson, Árni Stefáns- son og Sigurður Þórarinsson. Gerðu þeir Steinþór og Ámi jafn- harðan kvikmynd af helztu fyrirbærum gossins, eftir því sem þau birtust, — sem kunnugt er orðið. Er kvikmynd þessi því saga og lýsing hinna voldugu náttúruafla, sem leystust úr læðingi í gosinu, og ómetanleg heimild á komandi tímum. 1) Ýtarlegar er sagt frá Kötluferðum í „Kötlugjá og Mýrdalsjökull". Nátt- úrufræðingurinn, 15. ár, 4 h. 1946.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.