Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Síða 31

Andvari - 01.01.1954, Síða 31
ANDVABI Steinþór Sigurðsson 27 böm, dreng og stúlku, Sigurð, f. 29. sept. 1940, og Gerði, f. 17. apríl 1944. Steinþór og Auður voru að vísu nokkuð ólík að gáfum og lífsháttum, en þau áttu vel saman í góðu lijónabandi. Steinþór var óþreytandi ferðamaður. Auður hafði ferðazt mikið bæði innan lands og utan, en nú þótti henni mestu skipta að mynda hlýlegt og gott heimili. Þess var honum mikil þörf, því að heimili hafði hann ekki átt, síðan hann fór úr föðurgarði. Auður fór að vísu einstaka fjallaferðir með manni sínum, en hlutverk hennar var nú miklu fremur að búa undir hin tíðu ferðalög hans og verða fremur til að hvetja en letja hann til stórræðanna. Sumarið 1947 bjuggu þau Steinþór og Auður oftast á Reykj- um í Olfusi. Steinþór hugsaði þá mest um Heklu, og þaðan var skemmri leið en úr Reykjavík að eldstöðvunum. Allt það sumar fór hann venjulega af stað í Hekluleiðangur við þriðja eða fjórða nrann í jeppa sínum á föstudagskvöld eða eldsnemma á laugar- dagsmorgni. Þeir félagar komu aftur á mánudagskvöld eða næsta morgun. Þeir höfðu allan þann tíma verið að látlausu og hættu- legu starfi, stundum varla gefið sér tíma til að nota nestisbit- ann. Ur þessum leiðangrum var gott að koma til Auðar í „Systra- stapa“ á Reykjum. Steinþór og félagar hans komu svefnlitlir og örþreyttir eins og hermenn af vígvelli, svartir af öskureyknum. Þetta voru einkennilegir menn. Viðfangsefnin sameinuðu þá í eins konar fóstbræðralag. Auður tók á móti þessum þjökuðu, en samstilltu ferðamönnum með þeirri hlýju og frjálsmannlegu gest- risni, sem jafnan hefur einkennt íslenzkar húsfreyjur. I sumar- skála þeirra Auðar og Steinþórs fengu Heklufaramir þá hvíld og fyrirgreiðslu, sem þeir þurftu með og bezta var hægt að veita. Þannig leið sumarið 1947. Steinþór var alla þá stund sjálfkjör- inn foringi við Heklurannsóknimar. MINNINGAR. Kynni okkar Steinþórs voru ekki löng. Ég held, að fundum okkar hafi fyrst borið saman austur á Brekku a Hjótsdalshéraði sumarið 1935. Hann var við mælingar þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.