Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Síða 37

Andvari - 01.01.1954, Síða 37
ANDVARI Tímatal í jarðsögunni 33 heimshöfin hlutu að vera margra tugmilljóna ára gömul. Charles Darwin taldi aldur þeirra 200 milljónir ára. Mikla athygli vöktu á síðustu áratugum 19. aldar útreikningar Kelvins lávarSar á aldri jarSskorpunnar, en Kelvin var frægastur eSlisfræSingur þeirra, er þá voru uppi. ASferS hans var sú aS reikna út, hversu langt væri, síSan jörSin hefSi veriS glóandi hnöttur, án fastrar skorpu. ÞaS var þá löngu vitaS, aS sé boraS eSa grafiS lóSrétt í jörSu niSur, eykst hitinn nokkuS reglulega, aS meSaltali um 3 gráSur á hverjum 100 metrum, þannig aS á eins kílómetra dýpi er hitinn orSinn 30 gráSur, og á 10 kílómetra dýpi 300 gráSur. Þessi hitaaukning veldur því, aS stöSugt hitastreymi er frá innri lögum jarSar út á yfirborSiS og út í loftiS. Sé hitaleiSni bergs- ins þekkt, og sömuleiSis hitaaukningin inn á viS, er hægt aS reikna út þetta hitaútstreymi, og þá um leiS kólnunina. Kelvin lávarSur vann í áratugi aS þessum rannsóknum, en lokaniSur- stöSurnar, sem hann birti 1899, voru þær, aS síSan jörSin var glóandi, væru liSnar 40 milljónir ára. Hálfri öld áSur hefSi flest- um fundizt þetta alltof hár aldur, en nú risu færustu jarSfræS- ingar og formælendur þróunarkenningar Darwins upp, hver af öSrum, og lýstu yfir því, aS þaS hlytu aS vera miklu meira en 40 milljónir ára, síSan jörSin fékk skorpu. En ekki virtist aS því hlaupiS, aS hrekja útreikninga hins fræga eSlisfræSings, og virt- ist urn tíma, sem þarna væri óbrúanlegt bil milli skoSana jarS- fræSinga og eSlisfræSinga. En brátt kom í ljós, hvar fiskur lá undir steini, hvaS það var, sem olli því, að aðferð Kelvins lá- varðar gaf alrangar hugmyndir um aldur jarðar. Það voru hin geislavirku (radioaktiv) eða sjálfkleyfu efni í jarðskorpunni, en hin fyrstu þeirra fundust rétt urn þetta leyti. Bequerel fann geislun frá úraníum 1896, og tveimur árum síðar fann frú Curie geislavirku efnin pólóníum og radíum. Við klolningu þessara efna myndast hiti og vegur á móti kólnun jarðar vegna hita- útgeislunar. En þessi sömu efni, sem rugluðu svo mjög útreikn- inga Kelvins, hafa sjálf orðið grundvöllur aldursákvörðunarað- lerðar þeirrar, sem liiS altæka (absolut) tímatal í jarðsögunni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.