Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1954, Page 48

Andvari - 01.01.1954, Page 48
44 Sigurður Þórarinsson ANDVARI grýtisgrunnur landsins sé svipaðs aldurs og elzta blágrýtið á Austur-Grænlandi og Norðvestur-Skotlandi, en það blágrýti er samkvæmt jarðfræðirannsóknum á þessum landssvæðum frá upp- liafi tímabilsins og þess vegna samkvæmt því, sem áður hefir verið frá greint, 60—70 milljón ára gamalt. Það er ekki hár aldur, miðað við heildaraldur jarðarinnar, en þó er þetta raunverulega ákaflega langur tími, lengri en menn venjulega gera sér giein fyrir. Eg skal skýra þetta með einu dæmi. Flatarmál íslands er unr 100.000 knr, meðalhæð landsins 500 metrar, rúmtak þess því 50.000 knrh Hraun það, er vall upp í síðasta Heklugosi, er um hálfur rúmkílómetri, reiknað sem þétt berg. Það þarf því 100.000 Heklugos til að hlaða ísland upp. Þótt Hekla gysi ekki slíku gosi nema hundraðasta hvert ár, væri hún aðeins 10 miljónir ára að hlaða landið upp, og gæti því hún ein verið búin að hlaða landið upp 6—7 sinnum, síðan saga landsins hófst. Gert helur verið ráð fyrir því, að kvartera ísöldin hafi gengið hér í garð um svipað leyti og annars staðar eða fyrir um einni milljón ára. Ekki er þó fyrir að synja, að jöklar hafi farið að myndast á háfjöllum landsins alllöngu fyrr. Sem kunnugt er, er harðnaðar jökulurðir að finna undir basaltlögum á nokkrum stöðum, þar sem hlágrýtissvæði landsins jaðra við móbergssvæðin, svo sem ofarlega í Esjunni og í hlíðum Fnjóskadals. Enn er margt í óvissu um mörkin milli tertíera tímahilsins og jökultíma í berggrunni landsins, en vera má, að hér megi úr bæta með nýrri rannsóknaraðferð* sem ungur Hollendingur, Jan Hospers, beitti hér við rannsóknir sumurin 1950 og 1951 og hlaut heims- athygli fyrir. Sú aðferð byggist á því, að í jámríku bergi, svo sem íslenzku blágrýti, er segulstefnan ei hin sama í öllum berg- lögum, en bergið virðist halda þeirri segulstelnu, er það fékk, þegar það storknaði. Breytir sums staðar skyndilega um segul- stefnu, og er talið, að breytingin hafi orðið samtímis alls staðar. Er því með mælingu segulstefnu möguleiki á að rekja saman jafnaldra bergtegundir, hvar sem er á landinu, og ein slík segul-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.