Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1954, Side 54

Andvari - 01.01.1954, Side 54
50 Sigurður Þórarinsson ANDVARI Hi. Það má finna í Hreppunum og í öllum byggðum Norðan- lands milli Hrútafjarðar og Axarfjarðar, en þykkast er það í Austur-Húnavatnssýslu, og er þar 2—3 cm. víða. Austan Hyja- fjarðar sést þetta öskulag aðeins í sumum jarðvegssniðum og er þar víðast mjög þunnt. Næsta ljósa lag er komið úr gíg, sem er rétt norðaustan við Frostastaðavatn á Landmannaafrétti, og er sá enn nafnlaus. I Hreppum, Landsveit, á Rangárvöllum og í Biskupstungum er þetta lag greinilegt í jarðvegssniðum, og fundið hef ég það í Svartárkoti og Suðurárbotnum í Ódáðahrauni. Sunnanlands má þekkja þetta öskulag á því, að ofan á því er dökkgrátt lag, jafn þykkt eða þykkra en það sjálft, og sandgróft. Frjólínurit mín úr Þjórsárdal sýna, að þetta lag er myndað mjög skömmu fyrir land- námsöld, og mun aldur þess vera um 1200 ár. Þar sem þetta lag er að finna, er auðvelt að greina jarðveg, myndaðan eftir landnámsöld, frá eldra jarðvegi, og getur það haft mikla þýð- ingu, t. d. til að skera úr því, hvort uppblástur hefur færzt í auk- ana við tilkomu mannsins. Nokkru eldra er Ijóst lag, næstum örugglega úr Heklu, og því nefnt H2, senr borizt hefur suður um Rangárvelli, er t. d. mjög þykkt við Selsund. Utbreiðsla þess er ekki fyllilega rakin enn og aldur þess líklega 1500—2000 ár. Næsta lag er einnig úr Heklu, Ha, og er mesta öskulag, sem myndazt hefur hér á landi síðan ísaldarjökla leysti. Þetta lag hefur borizt til norðurs, og má rekja það allt frá Isafjarðardjúpi austur og suður um til Berufjarðar, svo og um miðbálendið og uppsveitir Suðurlands. Vott af ljósu lagi, sem líldegast er þetta lag, er að finna allt vestur í mýramar kringum Reykjavík. Þetta lag er víða norðanlands kallað „efra ljósa lagið" og er það Ijósa lag, sem er mest áberandi í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum, þar sem það blasir hvarvetna við í mógröfum og moldarbörðum, og er allt upp í 10 cm. á þykkt. Við aldursákvörðun þessa lags hef ég gengið út frá því, að þeirrar miklu loftslagsbreytingar á mótum bronz- og jámaldar, um 600 ámm f. Kr., er ég gat um áður, hafi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.