Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Síða 61

Andvari - 01.01.1954, Síða 61
andvabi Herútboð á íslandi og landvarnii íslendinga 57 bændur, að viðlögðum bótum ef ekki var orðið við kallinu, til liðs við sig til að hafa hendur í hári ofbeldismanna og koma lögum yfir þá. Um útboð í annarri mynd en þessarri er ekki talað í Jónsbók. Nú bar svo við fimm árum éftir lögtöku Jónsbókar eða sum- arið 1286, að líkindum eftir þing, að hingað til lands kom sendi- maður Noregskonungs og sagði þau tíðindi, að Svíar heituðust að ráðast á Noreg og brenna Víkina. Sendimaður þessi var ís- lenzkur, prestur að nafni Guðmundur Hallsson. Flutti hann bréf konungs til hirðstjórans Hrafns Oddssonar, svo og bréf til Arna Skálholtsbiskups Þorlákssonar, þar sem krafizt er útboðs CC (240) manna af Islandi (Konungsannáll), „ok var öllum band- gengnum mönnum þegar samsumars stefnt“. í bréfinu til Hrafns sagði, „at Noregsmenn þoldu eigi, at íslendingar liefði náðir ok kyrrsetu, en þeir höfðu jafnan leiðangr" og var Hrafn „einkan- lega skyldaðr at fylgja þessu erindi." 1 bréfinu til Árna biskups bað konungur biskupinn að láta í té vöru til búnaðar nefndar- mönnum, er goldin yrði er úr greiddist. Og því næst segir í bréfinu: „Reynum vér ok nokkurn góðvilja af yðrum tillögum, þá skal yður at auðveldari yðar bænarstaður til vor“. Á þessum tíma stóð Árni biskup mjög höllum fæti gegn leikmönnum í staðamálunum; tók liann því fegins hendi þessu boði konungs og studdi útboðið af alefli. Fyrir röksemdir biskups, „eður enn heldur guðligar röksemdir", eins og segir í sögu hans, „gengu menn vel upp fyrir sunnan land, þar sem biskup var nær“. Hins- vegar tók Hrafn útboðskröfunni fálega og kvaðst ætla, að þetta vmri þarfleysu upphlaup, og vildi lítinn hlut í eiga. Hefur liirð- stjóranum verið það mæta vel ljóst, að það hafði hvorki við lög °é samninga að styðjast að kveðja almenning á íslandi upp til að verja Noreg. Þá segir í sögu Áma biskups, að menn hugðu útboðið „ráð diktað, eigi fyrir liðs þörf, heldur fyrir fépynd". Þetta virðist benda til, að menn hafi getað leyst sig undan útboði með fégjaldi. Ekki er getið neins manns nema Árna biskups, sem studdi útboðið, og ekki er vitað, hvort útboðsþing voru háð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.