Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1954, Qupperneq 68

Andvari - 01.01.1954, Qupperneq 68
64 Bjöm Þórðarson ANDVARI Þannig kvað þessi ágæti maður, og það má fara nærri um, hversu honum hefur runnið til rifja aumingjaskapur og niður- læging Islendinga, er sú varð raun á, að sextíu útlendir þorp- arar gátu margar vikur samfleytt farið sínu fram á Vestfjörðum án þess að viðnám yrði veitt. Hann hefst því handa um að- gerðir í þá átt, að landsmenn sýni viðleitni til sjálfsbjargar og sjálfsvamar með því að taka upp vopnaburð af nýju og skipu- leggi almennar varnir landsins gegn árásum útlends þorparalýðs. Þlafði hann rætt málið við höfuðsmanninn Jóhann Bockholt, sem tjáði sig samþykkan hugmyndinni, enda hafði konungur með vopnasendingunni sýnt, að hann var málinu hlynntur. Hinn 12. okt. 1581 kveður svo Magnús prúði, þá sýslumaður í Þorskafjarðarþingi, til þings eða fundar í Tungu í Patreksfirði og nefnir dóm 13 manna til að „skoða og rannsaka" frumvarp að landvarnarbálki. Að þremur dögum liðnum höfðu dómsmenn lokið starfi sínu, og var dómur þeirra samþykktur af sýslumanni og dómurinn, sem síðar hlaut nafnið Vopnadómur, innsiglaður og undirskrifaður að Bæ á Rauðasandi. Vopnadómur er prentaður allur í Sögu Magnúsar prúða eftir dr. Jón Þorkelsson og í Alþb. Islands .I. 438—444, svo að hér verður látið nægja að greina upphaf forsenda dómsins og skýra frá aðalatriðum hans. Dómurinn er sagður upp „sökum fátæks almúga og almennilegrar nytsemi" og til að uppræta „þann stóra ósið og almennilega fordjörfun", sem á rætur að rekja til þess, að „af nokkrum óforsóttum vorum sýslumönnum og fóvetuin nú fyrir fám (fimrn) árum, sem ei aðeins með skyldu hafa af' skipað, já og með heipt og valdi fyrir mörgurn dugandis mönn- um vopn og verjur brjóta látið, heldur og öll afdæma látið svo gjörsamlega, að menn hafa varla fundizt svo um allt landið, eitt lagvopn hafi átt eða þorað að hafa, svo opinberlega að hafi hafr, að hafi mátt reyna fyrir sér vötn og ísa eður einn glepsandi hund frá sér reka, móti allra landa, allra þjóða, öllurn plagsið, venjn og lögmáli um alla veröldina, sömuleiðis móti vorri forfeðra venjn og plagsið, sem plagast hefir til vorra daga frá því fyrst ísland fannst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.