Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1954, Page 73

Andvari - 01.01.1954, Page 73
andvabi Herútboð á íslandi og landvarnir íslendinga 69 (Alþt. 1857, bls. 576). Jón Hjaltalín skilaði séráliti, en liinir sameiginlegu, og verða álitin ekki rakin hér, en aðeins skýrt frá niðurstöðum um aðalatriðin. Meiri hlutinn sagði: Herútboð á íslandi er mörgum vandkvæðum bundið. Landið er stórt og strjálbyggt, og samgöngur erfiðar. En þótt yfirstíga megi þessa örðugleika, þá er á það að líta, að landið þarfnast alls þess vinnuafls, sem það hefur að ráða og meira en það, en útboð stefnir í gagnstæða átt. Með tilliti til þessa getur útboð ekki átt sér stað nema í mjög smáum stíl, og þá vaknar sú spum- ing af sjálfsdáðum, hvort það megi teljast ómaksins vert að korna því á fót, sem ekki er nema nafnið eitt og fullnægir ekki til- gangi sínurn, en hefur mikinn kostnað í för með sér og er erfitt í framkvæmd. Vér höfum því verið í eigi all-litlum vafa um, hvort ráðandi væri til þess, en fömm ekki lengra út í það, þar sem vér gerum ráð fyrir að rnálið verði lagt fyrir Alþingi. Ef það verður að ráði að stofna hið fyrirhugaða útboð sagði meiri hlut- inn, að ekki ætti að bjóða út nema einum af þúsundi árlega; ef lengra væri farið mundi það rýra urn of vinnuafl í landinu. Lægsta aldursmark ætti að vera ákveðið 19 eða 20 ár. Herþjon- ustutíminn ætti að vera 2 ár og útboðið að endumýjast árlega. Nafnaskrá ætti að semja yfir þá sem væri á útboðsaldri í hverri sokn og senda héraðsprófasti, og hann að senda skrarnar í apríl- mánuði á hverju ári til sýslumanns. Sýslumaður ætti síðan að stefna öllum, sem útboðið tæki til, í júnímánuði til fundar a Laganlegum stað í sýslunni og taka þá úr með hlutkesti, er út- boðinu ætti að gegna það árið. Ætti fyrst að taka þa yngri til útboðs. Læknir ætti að vera til staðar á fundi þessum. Ferða- kostnað yrði að greiða útboðsmönnum er lundinn sæktu, og syslu- tnaður og læknir yrðu að fá dagpeninga eins og í öðrum opinber- utn málum. Ættu útboðsmennimir úr bverju amti síðan að koma saman á ákveðnum tíma á einhverjum af sex aðalverzlunarstöð- um landsins, Eyjafirði, Eskifirði, Vestmannaeyjum, Reykjavík, Stykkishólmi og Isafirði. Ætti gufuskip, sem stjómin sendi hing- að, að sækja þá á þessa staði, en sama skip flytti frá Danmörku
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.