Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Síða 83

Andvari - 01.01.1954, Síða 83
ANDVARI Herútboð á íslandi og landvarnir íslendinga 79 í vörn föðurlandsins, eftir því sem nákvæmar kann að verða fyrirmælt þar um með lagaboði" (Alþt. 1867, II. bls. 22). í at- hugasemd stjórnarinnar við greinina sagði: „Þó að það hafi virzt réttast að ákveða með bemm orðum í stjórnskipunarlögunum, að sérhver. vopnfær maður skuli vera skyldur til að taka sjálfur þátt í vörn föðurlandsins, hvað eð annars er vitaskuld, þá er ekki fyrir það lögleidd nein landvarnarskylda á íslandi, heldur er lög- gjafarvaldinu áskilið að ákveða, ef þörf gjörist, hvemig landvarn- arskyldunni skuli háttað“. (Alþt. 1867, II. bls. 48). Svo sem sjá má er kjarnaákvæði 63. gr. frumvarpsins sam- hljóða að efni eða þýðing 90. gr. grvl., en sú grein var aðeins staðfesting á gildandi lögum í Danmörku. Hinsvegar átti með 63. gr. stjómskipunarlagafrv. að lögleiða á Islandi „með berum orðum“ heimild til herskyldu þar, þótt það annars væri „vita- skuld“ að skoðun stjómarinnar, að þessi skylda hvíldi á íslend- ingum. Löggjafarvaldinu var geymdur réttur, þangað til þörf gerðist, að ákveða nánara með lögum, hvernig landvamarskyldu lslendinga skyldi háttað. Af frumvarpsgreininni einni útaf fyrir sig er það ekki ótvírætt, hvað felst í orðinu „föðurland" og hvaða löggjafarvakl er átt við, sem áskilinn er réttur til lagasetningar um landvarnirnar, en þetta skýrist við ákvæði fyrri málsgreinar 3. gr. sama frumvarps. A meðal sameiginlegra mála íslands og Danmerkur, sem þar eru talin, er „vörn ríkisins á landi og sjó“, en í þessurn málum „hefur ísland löggjöf og stjórn saman við konungsríkið". En samkv. 4. gr. frvs. áttu öll sameiginleg lög að öðlast gildi á íslandi með því einu að vera „kunngerð á fslandi á íslenzku og dönsku“. Er af þessu Ijóst, að hinu sérstaka lög- gjafarvaldi fslands var ekki ætlað að setja lög, er nákvæmar mæltu fyrir um, hvernig landvarnarskyldunni skyldi háttað á íslandi eða um varnir þess, heldur löggjafarvaldi danska konungs- ríkisins einu. Alþingi gerði svo mikilvægar breytingar á frum- varpinu, að því var synjað staðfestingar, og ein þessara breytinga var sú, að í stað orðanna „vöm föðurlandsins" setti þingið „vöm fósturjarðarinnar“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.