Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1954, Page 86

Andvari - 01.01.1954, Page 86
82 Bjöm Þórðarson ANDVARI andi um Norðurlönd. Fáum mun liafa komið til hugar eigin- leg hervæðing nokkurs ríkis þar, og í Danmörku var sá flokkur, sem fór dagvaxandi, flokkur sósíal-demókrata, andvígur öllum herbúnaði og kvað lögreglu eiga þar í landi að koma í stað hers. f sambandslaganefndinni lagði íslenzki hluti hennar fram skriflegan grundvöll fyrir umræðurnar. Var þar ekki minnzt á hermál, en gert ráð fyrir, að gæzla fskveiðalandhelgi íslands verði fyrst um sinn meðal sameiginlegra mála fslands og Dan- merkur gegn því, að Danir hafi rétt til veiða þar með sömu skil- yrðum og landsmenn sjálfir. f gagntillögum danska hlutans er aftur á móti vikið að hermálum og sagt, að íslendingar, sem á íslandi eru heimilisfastir, skuli eins og hingað til vera undan- þegnir landvarnarskyldu rikisins og úr ríkissjóði skuli greidd gjöldin til varna á sjó og landi, og telst þar til gæzla veiðiréttar ríkisþegnanna við strendur ríkisins. Þessu atriði sameiginlegu málanna, sem var í einum og sama lið í tillögum danska lilut- ans, skiptir íslenzki hlutinn í næstu tillögum sínum í tvo liði á þessa leið: 1. Landvarnir út á við, þó svo að íslendingar, sem heimili eiga á íslandi, skulu eins og hingað til vera lausir við herþjónustuskyldu, og eigi skal hervirki gera á íslandi né hernaðar-ráðstafanir, nema verja þurfi landið fyrir yfir- vofandi árás útlendinga; 2. Gæzla iiskveiðaréttarins innan landhelgi Islands, að áskildum rétti fslands til að auka það eftirlit. í tveimur uppköstum til sambandslaga, sem danski hlutinn lagði nú fram með stuttu millibili, gerði hann enga efnisbreyt- ingu á fyrri tillögum sínum um varnir á sjó og landi og gæzlu fiskveiðaréttar, en bætti við herflaggi í tölu sameiginlegu mál- anna. í næstu tillögum íslenzka hlutans hljóðaði liðurinn um hervarnirnar þannig: „Flervamir á sjó og landi, sbr. þó 57. gr. stjórnarskrárinnar frá 5. janúar 1874“. En við liðinn um gæzlu fiskveiðaréttar var því viðbætt, að hana mætti auka „eftir sam- komulagi við Danmörku". Nú gekk málið til undimefndar skip-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.