Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1954, Page 87

Andvari - 01.01.1954, Page 87
ANDVARI Herútboð á íslandi og landvarnir íslendinga 83 aðrar tveimur mönnum frá hvorri hlið, og var af undirnefndinni bætt inn í hervarnarliðinn, eins og íslenzki hlutinn hafði síðast orðað hann, orðunum „ásamt gunnfána" á eftir orðunum „á sjó og landi". Ennfremur var ákveðið í 9. gr. frvs. undirnefndarinn- ar, að hervarnirnar væri óuppsegjanlegt sameiginlegt mál, og varð sú lokaniðurstaðan í samningsuppkasti sambandslaganefndarinn- ar. — Við þenna lið uppkastsins gerði Skúli Thoroddsen svo þá breytingartillögu, að á eftir orðunum „5. janúar 1874“ komi: „Herskaparumhúnað eða herskaparráðstafanir má ekki gera á íslandi nema stjórnarvöld Islands hafi veitt til þess samþykki sitt. — Leitazt skal sem fyrst við að fá friðtryggingu hins íslenzka ríkis viðurkennda að alþjóðalögum“. Þegar frumvarps-uppkastið kom til meðferðar þjóðar og þings hér á landi árin 1908 og 1909, var hervarnaákvæði þess eitt þeirra atriða, sem megnastri andúð sætti, því að íslendingar hefði að réttum lögum engin hermál. Islandi stafaði einungis hætta af þessum áformuðu sameiginlegu hervömum, ef Danmörk lenti í ófriði, og um hervemd Islands af hálfu Dana gæti vart orðið að ræða, þótt þeir væri af öllum vilja gerðir í því efni. I frumvarpi því sem Alþingi samþykkti 1909 um samband íslands og Dan- merkur var ekki minnst á hervarnir eða hermál meðal sambands- málanna, en meðal þeirra var: „Gæzla fiskveiða í landhelgi ís- lands, að óskertum rétti íslands til að auka hana“. Þegar samningaviðræður milli íslendinga og Dana um sam- bandsmálið hófust aftur árið 1918, var afstaða Islendinga til her- mála og landhelgisgæzlu hér við land vitanlega alveg óbreytt frá árunurn 1908 og 1909. Þeir vildu alls ekki keðja þessi mál saman á sama hátt og Danir höfðu enn hug á að gera. Er dönsku fulltrúarnir í sambandslaganefndinni 1918 gerðu í fyrstu skriflega grein fyrir, hver mál skyldu vera sameiginleg milli iand- anna, voru þar á meðal hervarnir, „Hævdelsen af Omraadernes Ukrænkeliphed", oo har í innifalin gæzla fiskveiðaréttar í land- helgi. Islenzku fulltrúarnir tóku þegar til andsvara gegn þessu, þar eð ekki geti verið urn að ræða hermál, er ísland varði. ísland
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.