Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Síða 91

Andvari - 01.01.1954, Síða 91
andvaiu Herútboð á íslandi og landvarnir íslendinga 87 verið stjómað undir öruggri vemd Breta og Bandaríkjamanna. En það sem Bretland og Bandaríkin hafi gert, hafi þau aðhafzt til að vemda þjóðarhagsmuni sína, enda þótt það hafi orðið til þess að bjarga íslandi undan nazistum. Og hið litla lýðveldi sýnir það sérstaklega greinilega, sagði The Times, hversu þýðingar- mikið sameiginlegt öryggi verður öllum smáríkjum á vestur- strönd Evrópu. — New York Times fómst orð á þessa leið: ís- lendinga má taka sem greinilegt dæmi um eðli sjálfstæðis. Frjálsir geta þeir einungis verið í frjálsum heimi. Veldi þau, er ráða legi og lofti um Atlantshaf, hljóta að ráða fyrir íslandi og nota landið, ef á þau er ráðizt. Enda þótt nú sé landið með samþykki þjóðarinnar notað fyrir hernaðar- og flotastöð, myndi mótmæli eigi hafa stöðvað þau afnot. ísland átti á milli hernáms nazista og Bandamanna að velja. Vér hljótum að óska íslenzka lýðveld- inu friðar og farsældar, en þær óskir eru undir því komnar að friður vinnist og farsæld fyrir allan heiminn. — Síðar um sum- arið 1944 tóku svo amerísk hlöð, þar á meðal New York Times, að hamra á því, að Bandaríkin þyrftu að fá herstöðvar á íslandi til frambúðar. I viðtali, sem eitt blaðið átti við einn helzta forystu- mann öldungadeildar Bandaríkjaþings, var eftir lionum haft, að það væri lífsnauðsyn fyrir Bandaríkin að hafa hemaðarstöðvar á íslandi að stríðinu loknu. Enginn vafi getur á því leikið, að ummæli þessa stjórnmálamanns hafa verið í samræmi við skiln- ing og áform Bandaríkjastjómar þegar á árinu 1944, þar sem ltún á næsta ári fór þess á leit við ríkisstjóm íslands að fá hér á leigu til 99 ára stöðvar fyrir flugher og flota. Af þessum leigu- samningi varð þá ekki sökum neitunar íslendinga, en í hans stað var gerður samningur um hernaðarleg afnot Bandaríkjanna af Keflavíkurflugvelli 7. október 1946, en hervemdarsamningurinn frá 1941 jafnframt felldur niður. Síðan var Keflavíkursamningur- inn felldur niður með varnarsamningnum milli íslands og Banda- ríkjanna 5. maí 1951, þar sem Bandaríkin fyrir hönd Norður- Atlantshafsbandalagsins — sem ísland er aðili að — takast á hend- ur varnir íslands. Inngangsorð samnings þessa skulu tekin hér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.