Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 76

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 76
72 Böðvar Jónsson ANDVARI voði vís. Fólkið vildi fá hærra kaup. Enginn nefndi minni vinnu eða styttri vinnutíma, nei, en hærra árskaup, eða að vera lausa- menn og lausakonur. Og hvað skeði? Vinnumenn, sem áður höfðu haft í árskaup 50 kr., vildu nú fá 60—70 kr., og til voru menn, og þar var ég einn með öðrum, sem vildu fá 80 krónur í árskaup. Gamlir og gætnir bændur töldu þetta ekkert hóf, allt væri þetta of hátt, enginn ynni fyrir svo miklu fé. En svo fór, að alvara varð úr þessu. Á þessum árum fóru margir, sem áður voru í vinnumennsku, að i)úa, þótt flestir hefði lítil efni. Fækk- aði þá enn vinnufólki hjá bændum og kaupið hækkaði svo sem sjálfkrafa fyllilega um þá upphæð, sem ég og fleiri höfðum sett upp, nefnilega í 70—80 kr., og fljótlega enn meira. Samtímis þessu kom líka nýtt til sögunnar og verkaði í sömu átt. Það var á þessum árum, að fólk á Austfjörðum fór að veita því eftirtekt, að þar voru flestir firðir fullir af fiski og síld, eink- um á sumrin. Elvort heimamenn þar á Austfjörðum eiga fyrstir sjónarvættina í þessari veiði, veit ég að fer eða fór lengi tvenn- um sögum. Ég hefi fyrir löngu orðið að halla mér að því, að það fyrsta, sem veiddist af fiski til muna á Austfjörðum, hali verið árið 1872. Hinn alkunni dugnaðarmaður, Geir Zoéga, átti þá hér í félagi með öðrum tvö þilskip, að nafni Fanney og Reykjavík. Geir tók nú upp á því að senda þessi skip með fólk, báta og veiðarfæri og aðrar nauðsynjar, austur á Seyðisfjörð, til að fiska þar um sumarmánuðina. Þetta gekk vel 2 eða 3 sumur. Skipin lágu við land, t. d. við Hánefsstaðaeyrar. Fólkið reri um fjörðinn í grennd við skipin og fiskaði vel, kom aftur með skipin full af góðum söltuðum fiski, verzlunarvöru. Og fiski- fréttin barst um allt hér syðra. En ekki stóð þessi útgerð Geirs þarna nema 2—3 sumur, enda missti hann annað skipið, Fanney, á heimleið, með fólki og farmi. Þetta olli straumhvörfum. Bænd- ur á Austfjörðum vildu nú fara að veiða sinn fisk sjálfir, sem þeir kölluðu svo. En þeir urðu að fá menn og báta annars staðar frá. Bátana fengu þeir frá Færeyjum, en fólkið kom hér að sunnan. Nú breyttist margt. Nú drifu menn héðan til Aus:-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.