Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Síða 15

Andvari - 01.01.1941, Síða 15
ANDVARI Jón Ólafsson 11 borgarinnar og kaupstaðanna, sean hafa bezt dafnað og aukizt afar mikið að íbúatölu. Alliancefélaginu farnaðist vel frá byrjun, enda stóðu að því þeir menn, sem bæði voru ötulir og hyggnir í fjármálum. I'yrsti togari félagsins var Jón forseti, mesta happaskip, smíð- aður á árunum 1906—07 með það fyrir augum að stunda fisk- veiðar við strendur íslands vetur sem sumar. Hann var fyrsti togarinn, sem íslendingar létu smíða, og hafði hann flutt mik- inn auð að landi frá fiskimiðum vorum, er hann strandaði fyrir nokkrum árum. Árið 1911 hætti Jón sjósókn, eins og að framan er sagt. Gerðist hann þá framkvæmdastjóri Alliance og réð síðan niestu um stjórn þess félags og framkvæmdir, meðan hans naut við, þótt ekki teldist hann framkvæmdastjóri þess eftir að hann varð bankastjóri. Félaginu stýrði hann með hyggind- nm og ávann því traust í hvívetna. Var hann stórhuga og framkvæmdasamur, en þó í hófi. Jókst þá mjög gengi þess. l'ogurum fjölgaði, en nokkur óhöpp steðjuðu að um skeið. Skúli fógeti, annar togari félagsins, fórst á tundurdufli 1914, °g nokkurn skaða beið félagið að stríðslokum, vegna þátt- töku í miklum fiskkaupum og fleiru, en þess háttar skakka- föll hentu flesta, er við útgerð fengust á þeim árum. Var þó i'áðizt í ný slcipakaup, togara, og jafnan fengið skip í skarðið, ef togari strandaði. Var Alliance annað stærsta íslenzka togarafélagið, og er það enn, næst Kveldúlfi. Eftir 1931 urðu tímarnir erfiðari fyrir stórútgerðina, og fór Álliance ekki varhluta af því. Leitaði Jón þá annarra úrræða fyrir félag sitt. Hófst Alliancefélagið þá handa, ásamt öðru l'tgerðarfélagi, um að reisa síldarverksmiðju í Djúpuvík á Ströndum. Var verlcsmiðja þessi hin fullkomnasta og mjög ^fkastamikil. Var þetta hin fyrsta stóra síldarverksmiðja, sem i'eist var af innlendum einstaklingum; minni verksmiðjur böfðu verið reistar áður, t. d. Hesteyrarverksmiðjan. Hefur lélaginu verið hinn mesti styrkur að þessu fyrirtæki, þótt stofnkostnaðurinn væri geysimikill og erfiðleikar fyrstu árin Sí)kir aflatregðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.