Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Síða 21

Andvari - 01.01.1941, Síða 21
ANDVARI Jón Ólafsson 17 V. Mjög var Jón Ólafsson bundinn við margs konar félagsskap í Reykjavík og víðar. Flest voru það þó útgerðarfélög, er hann var við riðinn sem hluthafi, og oft í stjórn þeirra, t. d.. þrjú togarafélög auk Alliance. Voru það hlutafélögin Defensor, Hængur og Njáll (Hilmir), enn fremur sildveiðifélög, sel- veiðifélag, sem rak veiði héðan um skeið, smábátaútgerð (Drangsnes) o. fl. Þá var hann framarlega í félögum ýmsum,. er keyptu og verkuðu fiskafurðir, og venjulega í stjórn þeirra félaga. Hann var einn af stofnendum Sjóvátryggingarfélags Is- lands, einnig h.f. Kol & Salt, og meðstjórnandi þess. Þá var hann og meðeigandi í félögum, sem stofnuð voru i ýmsum iðnaðargreinum, t. d. smjörlíkisgerðinni Ásgarður o. fl., o. fl. Yrði hér of langt mál að telja upp öll þau félög, er Jón var við riðinn, enda veit ég aðeins um nokkur þeirra. í öllum þessum mörgu og óliku félögum starfaði Jón og réð oft mestu um framkvæmdir þeirra. Fór honum það yfirleitt prýðilega úr hendi, þótt í mörg horn væri að líta og tími naumur til langra ráðagerða. Var mjög sótzt eftir honum í lélög þau öll, sem nýjung voru. Bar Iþar margt til, hann jafnan fésterkur og örlátur í fjárframlögum, hygginn, ráð- deildarsamur og úrskurðargóður um hvern hlut, en þó sam- vinnuþýður. Var því sjaldan hluta vant í það félag, sem Jón ólafsson hafði lagt drjúgan skerf til. Slíkt var traust manna á forsjá hans, og það traust mun ekki hafa orðið mönnum að vonbrigðum. Jón Ólafsson hafði lengi verið Oddfellow og var einnig í félagi frímúrara. Tók hann mikinn þátt í ýmsum góðgerða- félagsskap. Hann var mjög lengi í stjórn fríkirkjusafnaðarins. ^ ar hann og lengi í stjórn Fiskifélags Islands og í stjórn íélags íslenzkra togaraeigenda. Hann var sæmdur riddarakrossi islenzku Fálkaorðunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.