Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1941, Side 23

Andvari - 01.01.1941, Side 23
ANDVAM Jón Ólafsson 19 Hann var manna gestrisnastur og höfðingi heim að sækja, ávallt glaður og reifur og nærfærinn um það að velja um- ræðuefnið að vilja gestsins, en hélt fast við sína skoðun á málunum. Stundum hressti hann sig á ölföngum, en hafði þá reglu að gera enga samninga undir áhrifum víns. Alger bindindismaður var hann á köflum. Jón var afar vinsæll og var allra manna trygglyndastur. Vildi allt fyrir vini sína gera. Sveið honum mjög, ef þeir hrugðust trausti hans. Ættrækni var honum í blóð borin eins og öðrum þeim systkinum. Þegar í æsku bar á hagsýni hans og heppni í fjármálum. Var honum ungum gefin kind, eins og venja var í þann tíð, en svo var hann fésæll, að aldrei missti hann kind. Fyrir ullina af kindum sinum og hagalagða keypti hann sér smíða- efni, t. d. leður, er hann hafði í ólar og beizlishöfuðleður o. fl., er hann síðan seldi, því að hann var vel lagtækur og hinn mesti iðjumaður þegar í æsku. Græddist honum þá fé nokkurt. Um skeið var hann einn af efnuðustu borgurum Heykjavíkur, en hjálpseini hans og þeirra hjóna við skylda og vandalausa varð þeim mjög útdragssöm í búi, en aldrei var á það minnzt. Þá settu hin erfiðu ár sjávarútvegsins eftir 1931 nierki sín á efnaliag þeirra eins og margra annarra, er fengust við stórútgerðina, en þó bjuggu þau ávallt við góð efni. VII. Jón Ólafsson var fæddur 16. okt. 1868 að Efra-Sumarliðabæ 1 Holtum í Rangárvallasýslu. Var hann af góðu bergi brotinn. l'oreldrar hans voru hjónin Ólafur Þórðarson og Guðlaug bórðardóttir. Þau hjón voru komin af góðu bændafólki anstur tar. Guðlaug var af hinni kunnu og fjölmennu Víkingslækjar- *tt og framúrskarandi dugnaðarkona. Bæði voru þau hjón “H^jög vel gefin til munns og lianda. Var Ólafur listasmiður á ti'é og málm. Gat hann verið stuttur í spuna og napur í til- svörum, ef'hann vildi það við hafa, en drenglundarmaður. ^íuggu þau allan sinn búskap í Sumarliðabæ, eignuðust 14 tjörn, og var Jón 6. í röðinni. Mun þar oft hafa verið þröngt í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.