Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1941, Page 28

Andvari - 01.01.1941, Page 28
24 Bjarni Benediktsson andvari að leitast táð að stöðva allar siglingar landsmanna til Eng- lands, en með öllu er óvíst, hve lengi þeir láta við það sitja. Er það að vísu hverju orði sannara, að injög ómaklega kæmi það niður á oss íslendingum, vopna- og varnarlausum, ef slórfelld hernaðarátölc hæfust um land vort, en eins og frain til þessa hefur horft, verður það eigi talinn ástæðulaus ótti að gera ráð fyrir, að slíkt geti þá og þegar orðið. Hvað sem um það er, þá er hitt víst, sem þegar var bent á í riti þessu fyrir ári liðnu, að með hernáminu var fullvehli íslands skert svo, að islenzka ríkið fer þar eigi með hin æðstu ráð, heldur her erlends ríkis. Þessu sýnast menn furðu- oft hafa gleymt. Kynni það að vísu að benda til þess, að eigi hafi verið harkalega að oss farið. Næg reynsla hefur saint fengizt fyrir því, sem þegar í upphafi var auðsætt, að ef í odda skerst milli hagsmuna og laga íslendinga annars vegar og setuliðsins hins vegar, þá eru það hin erlendu herlög, sein ráða. Islendingar verða auðvitað að fylgja fast eftir þeim lof- orðum, sem þeir hafa fengið um, að stjórn þeirra verði látin al'skiptalaus. En engu að síður er það þjóðarnauðsyn, að all- ur almenningur geri sér Ijóst, hvernig í raun og veru er um þetta háttað, þó að eigi væri til annars en að auðveldara væri að forðast enn frekari íhlutun um mál landsins en þegar er orðin. Að svo vöxnu máli hlaut það að verða ærið vafasamt, hvort fært væri að láta almennar kosningar til Alþingis fara frarn á þeim tíma, sem verða slcyldi samkvæmt fyrirmælum stjórn- arskrárinnar. í 26. gr. hennar er boðið, að þingmenn skuh kosnir til 4 ára. Síðast fóru almennar kosningar til AlþinS1® fram 20. júní 1937. Eftir orðum stjórnarskrárinnar var þvl kjörtímabili þingmanna lokið 20. júní 1941, og eftir kosninga' lögunum áttu þær þá að verða síðasta sunnudag í júnímánuði- Fyrirmæli stjórnarskrárinnar um lengd kjortímabils el samkvæmt orðum hennar undantekningalaust og verður eig1 breytt nema eftir þeirri aðferð, sem samkvæmt stjórnarskrániU ber að hafa um þau ákvæði hennar, er ekki er gerð sérstök undantekning um, þ. e. a. s. til þess þarf samþykki tveggJa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.