Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 32

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 32
28 Bjarni Benediktsson andvaM fært er. En menn verða að gera sér ljóst, að af kosningum hlýtur að leiða almennar æsingar, sundrun landslýðsins, al- gera truflun á starfi forystumanna og annan ófagnað, sem leggjandi er í sölurnar á venjulegum tímum vegna þeirrar nauðsynjar, að almenningur ráði sjálfur málum sínum, en hlýtur að leiða til algers ófarnaðar á tímum sem nú. Ef ís- lendingar hefðu eigi skilið þetta, hefðu þeir gert sig lítt verð- uga fulls frelsis, er betri tímar koma á ný, enda að líkindum stofnað til enn frekari íhlutunar erlendra valdliafa um mál landsins en þegar er orðin. Sú nauðsyn að forða þessu var ótvirætt ríkari og rétthærri en hagkvæmisákvæði stjórnar- slvrárinnar um það, hvenær kosningar skuli fram fara. Vafi getur því eigi leikið á, að ályktun sú um frestun al- mennra alþingiskosninga, sem Alþingi samþykkti 15. maí s. l.» var eigi aðeins heimil að réttum lögum, heldur og stjórnmála- nauðsyn slík, að heina réttarskyldu nálgast. Sjálf hljóðar ályktunin svo: „Vegna þess, að ísland hefur verið hernumið af öðrum aðila styi'jaldarinnar og lýst á hernaðarsvæði af hinum, og vegna þess ástands, sem af þeim sökum hefur þegar skapazt í land- inu, og fullkominnar óvissu um það, sem í vændum kann að vera, telur Alþingi, að almennar kosningar geti ekki að svo komnu farið fram með eðlilegum hætti eða í samræmi við til- gang stjórnarskrárinnar og anda lýðræðisins. Alþingi ákveður því, að almennum kosningum til Alþingis skuli frestað fyrst um sinn, þar til ástæður breytast þannigr að fært þyki að láta kosningar fara fram, þó ekki lengur n 4 ár, og framlengist núverandi kjörtímabil í samræmi við það. Um einstök atriði ályktunar þessarar skal eigi fjölyrða. Drepið skal þó á það, að e. t. v. hefði verið allt eins eðlilegt, að hún liefði hlotið formlega staðfestingu handhafa konungs- valds. Þar er þó um formsatriði eitt að ræða, og þar eð Alþing1 er fulltrúi þjóðarinnar, en frá henni kemur ríkisvaldið, verðui’ eigi vefengdur sá háttur, sem á þessu var hafður. Alveg rangt er aftur á móti hitt, að mæla svo fyrir, að kosn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.