Andvari - 01.01.1941, Side 38
34
Bjarni Benediktsson.
ANDVAHI
meS sér ógildingu samningsins, heldur er þeim, sem fyrir henni
verSur, í sjálfsvald sett, hvort hann kýs ógildingu eSa áfram-
liald samningsins. AuSvitaS geta aSilar samiS svo um, aS rof
á tilteknum ákvæSum samnings hafi eigi í för meS sér rétt til
aS rifta öllum samningnum“.
MeSal enskumælandi manna er viSurkenndastur höfundur í
þjóSarétti prófessor Oppenheim. I bók sinni, International Law,
Vol. I., Fii'th Ed., London 1937, s. 747—749, segir hann um
samningsrof:
„Rof annars samningsríkis á samningi [hefur eigi af sjálfu
sér í för meS sér ógildingu samningsins, en hinn aSilinn hefur
heimild til aS ógilda hann af þeirri ástæSu. MeSal þjóSréttar-
höfunda er eigi samkomulag um þetta atriSi, þar sem sumir
greina á milli verulegra og óverulegra ákvæSa samningsins og
halda því fram, aS einungis rof á verulegu ákvæSi skapi hin-
um aSilanum rétt til aS rifta samningnum. ASrir mótmæla
þessari greiningu og halda því fram, aS þaS sé ekki ætíS hægt
aS greina veruleg ákvæSi frá óverulegum ákvæSum, aö
lilýSnisskylda viS samninga nái jafnt til óverulegra sem veru-
legra ákvæSa, og sá aSili, sem haldiS hefur samninginn, eig1
sjálfur aS kveSa á um, hvort rof á samningi hans réttlæti
ógildingu hans. ÖSru máli gegnir samt, þegar samningur kveS-
ur berum orSum svo á, aS hann skuli eigi talinn brotinn, ef
rofinn er aSeins einhver tiltekinn hluti hans.
Réttinum til aS rifta samningi vegna samningsrofa verSur
aS beita liæfilegum tíma eftir aS þau urSu kunn. Ef þaS ríkn
sem slíkan rétt á, notar hann ekki tímanlega, verSur aS telja
vist, aS slíkum rétti hafi veriS afsalaS. Einföld mótmæli, eins
og mótmæli Stóra-Bretlands 1886, þegar Rússland hvarf frá 5-
gr. Berlínarsamningsins 1878, sem álcvaS frelsi hafnarinnar 1
Batoum, hafa hvorki í sér fólgna riftíngu né áskilja rifting-
arrétt“.
Prófessor Lauterpacht í London hefur séS um hina tilvitnuSu
útgáfu af riti Oppenheims, og gerir hann neSanmáls þá at-
hugasemd, aS Oppenheim hafi aS vísu taliS riftingu jafnJheim-
ila, hvort sem rofin voru veruleg eSa óveruleg atriSi samn-